Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 49

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 49
Hlý og góð þegar kólna fer STÆRÐ: 40. EFNI: Lopi Tweed, 450 g blátt, litanúmer 332-001, 100 g rautt, litanúmer 339-001, 100 g drapplitað, litanúmer 322-003, 100 g svart, litanúmer 331-005. Prjónar nr. 4 og 6. Hringprjónar nr. 4 og 6, 60 srn langir. Ummál: 134 sm. Sídd: 65 sm. BAKSTYKKI: Fitjið upp 88 1. á prjóna nr. 4. Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 9 sm. Skiptið nú yfir á prjóna nr. 6 og aukið út í 10. hverri lykkju í fyrstu umf. Prjónið síðan eftir mynstri I. Þegar þið skiptið um lit er best að snúa þræðina saman svo að skilin milli litanna verði ekki sundurlaus. Best er að hafa 2 dokkur af aðallit (bláu) í gangi í einu svo að ekki þurfi að láta garnið liggja á bak við margar lykkjur. FRAMSTYKKI: Framstykkið er pijónað á sama hátt og bak- stykkið nema farið er eftir mynstri II. ERMAR: Fitjið upp 40 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið 11. sl., 1 1. br., 9 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 6 og aukið út i 10. hverri lykkju í fyrstu umf. Aukið síðan út um 2 1. í 4. hverri umf. þar til 83 1. eru á prjóninum. Fellið af þegar ermin mælist 50 sm. FRÁGANGUR: Saumið peysuna saman í hliðum og á öxlum og gangið frá öllum lausum endum. KRAGI: Takið upp u.þ.b. 76 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 10 sm. Fellið laust af. Bijótið 5 sm inn á og saumið niður. Hönnurr. Elín Vigdís Hallvarðsdóttir Ljósmynd: Helgi Friðjónsson 43. TBL VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.