Vikan - 23.10.1986, Síða 49
Hlý og góð
þegar
kólna fer
STÆRÐ: 40.
EFNI: Lopi Tweed, 450 g blátt, litanúmer 332-001, 100 g
rautt, litanúmer 339-001, 100 g drapplitað, litanúmer 322-003,
100 g svart, litanúmer 331-005.
Prjónar nr. 4 og 6. Hringprjónar nr. 4 og 6, 60 srn langir.
Ummál: 134 sm. Sídd: 65 sm.
BAKSTYKKI: Fitjið upp 88 1. á prjóna nr. 4. Prjónið 1 1. sl., 1
1. br., 9 sm. Skiptið nú yfir á prjóna nr. 6 og aukið út í 10.
hverri lykkju í fyrstu umf. Prjónið síðan eftir mynstri I. Þegar
þið skiptið um lit er best að snúa þræðina saman svo að skilin
milli litanna verði ekki sundurlaus. Best er að hafa 2 dokkur
af aðallit (bláu) í gangi í einu svo að ekki þurfi að láta garnið
liggja á bak við margar lykkjur.
FRAMSTYKKI: Framstykkið er pijónað á sama hátt og bak-
stykkið nema farið er eftir mynstri II.
ERMAR: Fitjið upp 40 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið 11. sl.,
1 1. br., 9 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 6 og aukið út i 10.
hverri lykkju í fyrstu umf. Aukið síðan út um 2 1. í 4. hverri
umf. þar til 83 1. eru á prjóninum. Fellið af þegar ermin mælist
50 sm.
FRÁGANGUR: Saumið peysuna saman í hliðum og á öxlum
og gangið frá öllum lausum endum.
KRAGI: Takið upp u.þ.b. 76 lykkjur á prjóna nr. 4 og prjónið
1 1. sl., 1 1. br., 10 sm. Fellið laust af. Bijótið 5 sm inn á og
saumið niður.
Hönnurr. Elín Vigdís Hallvarðsdóttir Ljósmynd: Helgi Friðjónsson
43. TBL VIKAN 49