Vikan

Eksemplar

Vikan - 23.10.1986, Side 31

Vikan - 23.10.1986, Side 31
boðnir og búnir að rétta hjálparhönd? Það er altént vitað að hann var rekinn afjörðinni þegar þeim máttamreiri var leikurinn auðveldastur til þess í hörmungum mannsins. Sagan greinir að hann hafi getað varið eina skemnru þarsem lík yngsta bamsins stóð uppi, sökum karlmennsku sinnar var tekið fram í sögunni. Og lifðu bara tvö, feðgin. Með öll máttarvöld á irróti sér. Hveijir voru á móti bónda? spyr Ásmundur: hveijir níddust svona á manninum? Hveijir nema yfirvöldin? svarar Þórður: undir forystu sýslumanns. Hvemig skyldi hafa farið fyrir fólkinu? Bamið, hvað varð um það? Þessi bóndi beygði sig aldrei í hrakningunum. Hann gafst aldrei upp \rið að reyna að konrast aftur í heiðarendann, þarsem hann hafði búið; þótt yfirvöldin væm á móti honum, og þeir allir sem em fylgisspakir við hina voldugu. Og spunn- ust langvinn nrálaferli útafjörðinni sem var tekin frá honum. Hann fékk hliðhollan dóm fyrir rétti í Kaupmannahöfn. Hann hefur þá náð rétti sínum, segir sýslumað- ur: að lokunr. Það hefur farið betur en á horfðist. Nei hann náði aldrei rétti sínunr, svarar fylgdar- nraðurinn: yfirvöldin skutu sér bara undan því að hlíta dónrnunr. Sýslunraðurinn segir ekkert en tók þéttar unr tauminn. Þeir riðu þöglir unr stund unz hann segir snöggt: Heyrðu laggi. Hvað varð unr bam- ið? Var hún að hrekjast með karlinum meðan hann háði sitt heilaga stríð til að komast aftur í heiðarkotið? Hvað sagðirðu að hún hafi verið gömul þegar þau vom flæmd burtu með alla sína dauðu? Það varð bið á því að Þórður svaraði. Það var tímafrekt að eiga í samræðum við þennan fylgdamrann sinn stundunr, og oft var senr hann heyrði ekki þegar nraður talaði til hans. Jafnvel gat farið svo að maður hefði gleynrt því senr maður spurði þegar honunr hentaði að svara. Nú kom sér vel að ekkert lá á. Nógur var tínrinn. Það varekki svo skemmtilegt sem beið manns í áfangastað. Golan var orðin svöl. Þeir fóm utan í hálsinn með lága klettaborg efst, sniðu hann neðanvert hjá grjóthörgi, og fóm yfir lágan ás. Utan í hálsinum var hallandi hæðarhryggur sem gekk til hinnar áttarinnar: en þeir komu í lynggró- ið mólendi með fjalldrapa og eini sem deyfði hófatakið svo varla heyrðist, þá segir Þórður lág- unr rónri: Ja bamið segirðu. Það ólst nú reyndar upp þaðan eftir á næsta bæ við yður sýslunraður góður. Karlinn settist þar að og átti þar systur. Litla stúlkan komst i það að lesa skeijar úr lráunr sjávarkambinum þama, og ýnriskonar hafgróður ævafoman orðinn að steini. Og hafði fyrir augun- unr tröllin senr urðu að steini útí sjó þegar dagur rann meðan þau vom að sulla þama útifyrir ströndinni. Það var nú hennar háskóli sýslunrað- ur góður, þvi að hún var nænr að taka eftir þvi senr til féll og draunrlynd. Og hún barst langt í draunrununr. Og var orðin vinnukona á góðu heimili þama í sveitinni. Þar ríkti t'erðugékkja og bjó við góðan hag. Unga stúlkan og sonur þessarar góðu nraddömu felldu hugi sanran, og ófu sanran draunrunr sínunr, og varð bam úr. En húsfreyjan stönduga ætlaði syni sínum meira, og þótti þessi einstæðingurekki nógu góð fyrir soninn; og linnti ekki látum fyrren hún fékk hrak- ið hana burt frá unnusta og bami, og tók þar að auki af henni arfshlut með baminu sem hún var rænd. Og hélt þessu öllu í jámgreipunr síns hefðarstands, og kúgaði mjúklega son sinn sem aðra. Enn kom að sýsiumanni að þegja. Unz hann réttir Þórði dósir úr vestisvasanunr: Er ekki langt síðan við höfunr fengið okkur í nefið Þórður minn? Hér vom ber og blánaði milli þúfna þarsenr þeir fóm fetið. Kanntu söguna lengra? segir hann þegar þeir höfðu báðir snýtt sér: hvað verður unr aumingja stúlkuna í þessu niðurbroti? Þórður pírði augun við drift skýjanna unr grá- an himininn, og svaraði fyrr en áður líktog hann væri að lesa uppúr bók: Jú henni er rykkt upp aftur. Með rótum. Hvert hún hafi farið? Jú það- an liggur leið hennar aftur í heiðina. A bemsku- slóðimar. Jú soltið ofar í heiðina reyndar. Nú kenrur nýr kafli. Hún berst á bæ þarsenr bjuggu gömul hjón, með syni sínunr. Þar eignast hún alveg ágætan mann. Og henni samboðinn. Þar varenginn til að fjargviðrast útaf því þó maður gripi bók og sökkti sér þar og kafaði. Og það var ekki látið sitja við að lesa bækumar á þessum bæ í heiðinni, þar var einangmnin rofin með bókunum. Þær vom ræddar og kmfnar til mergj- ar. Þama húkti ekki hver í sínu homi einsog hugsanlegur váboði, þar var smælinginn enginn vágestur, þar var fólkið samhuga og maður manns gaman. Og núna blómgast loksins líf þessarar konu sem þurfti þegar í bemsku að axla svo miklar byrðar. Þau eignuðust böm og bum í heiðinni, vænt fólk sem mannaðist vel að verk- mennt því að bóndinn var annálaður fyrir hvemig allt lék í höndum hans, og hlutu andlegan þroska í háum skóla baðstofunnar, þarsem alltaf var reynt að bæta við sig; og bóndakonan, þessi litla stúlka úr heiðarendanum, fekkst við ýmsan skáld- skap, og þó enn meir við fræði; meðan bamahóp- ur hennar óx upp, og flugu svo smámsaman úr hreiðrinu. Þeim búnaðist svo vel í heiðinni að það þótti með slíkum ólíkindum að það var talað um dularfulla gullkistu sem var að ausa úr. Jafn- vel um hagkvæm viðskipti við huldufólk. Einhver saga var um hjálp við huldukonu í bamsnauð. Mér er sama um það, það er gott að fá góða sögu. En þetta fólk, þvi féll ekki verk úr hendi, og þar var ekki talið sama hvemig verk væri unnið. Þar var nefnilega hvert handtak hnitmið- að. Og meðan hugimir samstemmdust í baðstof- unni við bóklestur og umræður, þá hafði náttúrlega hver sitt verk að vinna, einsog fara gerir, og heldur framar þó. Og svo em náttúrlega beitilöndin góð í heiðinni. Og svo mátti nú skjóta álft til matar. Ekki bara refi, og nú erelzti sonur- inn lunknasta refaskyttan í sýslunni og... Svo þetta fór þá allt vel, segir Ásmundur: það hefur allt blessazt að lokum, já blómgazt segirðu. Allt er... Bankinn maður, segir Þórður: hefurðu ekki heyrt um bankann? Ha? Þama í heiðinni spratt upp merkilegur banki. Banki? Já menn fóm að koma úr öllum áttum, jafn- vel úr fjarlægum sýslum, til að fá lánaða peninga. Þama, þegar varla sáust peningar, nema þeir væm sveipaðireinhveijum ævintýraljóma, faldir á kistubotnum, helzt til þess að auka sér yndi með því að skoða í tunglskini, spesíu og spesíu. Eða silfurhnappar sem verður að grípa til og veijast draugum þegar ekkert dugir annað á þá enkúlasteyptúrsilfri. Spesía, segir sýslumaður, spesía sagðirðu. Spes er latína Þórður minn... Og þýðir von sýslumaður góður. En þessi hjón í heiðinni, nú gátu þau lánað mönnum peninga, og vom meira að segja sögð fús til þess, og það fylgir sögunni að þeir sem hafi borgað, þeir hafi getað fengið lánað aftur. Þetta er gott að hafa fyrir satt, segir Ásmund- ur sýslumaður settur: Svona fólk lyftir öllu í kringum sig. Þama er máttur einstaklingsins. Að þvi tilskyldu að hann standi ekki einn, muldraði fylgdannaður hans í skeggið svart með alllöngum gráum taumi frá vinstra munnviki eins- og sletta úr mánageisla sæti þar enn. Og hefur þú hitt þessa gömlu konu í heið- inni? Þarsem allt lifnar og þroskast og famast svo sælt í kringum? Að vísu. Og hvemig bar það nú til? H vemig var hún í hátt? Ég veit ekki hvort maður á nokkuð að vera að fara með það í aðrar sveitir. Og þó er mér sama þó ég segi frá þvi hér. Núna. Það var þeg- ar ég var bam. Og það vom jól. Þá vom nú harðindin einn ganginn. Bölvaður hafisinn. Menn vom hræddir við að bjamdýr kæmu spásserandi. Endalaus jarðbönn. Við vorum nú nokkuð mörg systkinin einsog þú hefur kannski frétt. Þama í heiðinni. Það vom engin tök á því að gefa okkur systkinunum kerú. Kemur þá ekki þessi góða kona, það var ekki svo langt að fara á milli. Og hún hafði haft hugsun á því að kaupa kerti handa okkur öllum, og gerði sér lítið fyrir. Færði okkur kerti, hveiju sitt. Eg hugsa að við munum það, þessa jólanótt. Hvemig allt varð þegar við kveiktum á kertunum okkar í myrkrinu í þessu hreysi okkar, lýstum í myrkrinu baðstofuna. Og það var líka hægt að lýsa með þvi útí göngin. Gerajól þar líka. Ogjafnvel teygjajólin útá hjamið, ogláta vera ofurlítil jól þar, líka. En þá höfðu böm jafnvel skynsemi til að skammta sér dýrðina, og reyndar til ennþá. Og brenna ekki kertin upp, svo það væri hægt að kveikja á þeim aftur; á morgun; og hafa þá líka jól, dálítið. Þá vantaði að visu kerti litla bróður míns, þegar til átti að taka og lofa honum að kveikja á þvi, það fannst bara þráðurinn úr því heill. Hann hafði þá stubburinn étið kertið sitt til að seðja hungur. Étið jólin sín í staðinn fyrir að baða sig í ljóman- um. En elzti bróðir minn átti sitt kerti heilt. Mikið báðum við hann heitt að kveikja snöggvast á kertinu sínu. Þó ekki væri nema rétt sem snöggv- ast. Svo við mættum sjá. Þá tók hann sitt kerti og kveikti í báðum endum, og lét það brenna. 43. TBL VIKAN 31

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.