Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 45

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 45
Áslaug Baldursdóttir Suznarleyfið Það var einn hlýjan sumarmorgun að mamma og pabbi Önnu og Ásgeirs ákváðu að fara í sumarleyfi til Áusturtúns. Það hafði nefnilega komið auglýsing í blaðinu um að sumarbústaðurinn í Áusturtúni væri til leigu í eina viku. Bömin réðu sér ekki fyrir kæti. Þau fóm strax að búa sig fyrir ferðalagið. Þau tóku með sér tennisspaða, bolta, sundföt, skóflur, fötur, bækur, liti og litabækur, veiðistangir og auðvitað aukaföt. Og ekki má gleyma Snata, hundinum þeirra. Mamma og pabbi vom að setja í bílinn það sem átti að fara með þegar krakkamir komu með farangur- inn sinn. Þau settust síðan öll inn í bíhnn og keyrðu af stað. Þetta var þriggja tíma keyrsla. Að lokum fundu þau sumarbústað- inn. _ „Mér líst bara vel á þennan stað,“ sagði Ásgeir. „Já, ég held það verði bara ágætt að vera héma,“ sagði mamma. Og að sjálfsögðu samsinntu pabbi og Anna því líka. Þegar inn var komið fór mamma strax að útbúa mat handa þeim því þau voruýill glorsoltin. Þegar búið var að borða fór Ás- geir í göngutúr með Snata og auk þess ætlaði hann að fara að veiða. Þegar þeir komu að vatninu fékk Snati að hlaupa svolítið. Þegar Ásgeir var búinn að veiða tvo silunga heyrði hann Snata gelta á fullu. Hvað er að Snata, er hann búinn að finna eitthvað? Nei, hann var sko ekki búinn að finna neitt því hann var fastur í gildru. „Æi, Snati minn,“ sagði Ásgeir, „það er best að ég sæki hjálp.“ Þegar heim kom fór hann strax inn í eldhús til að sækja pabba en þegar þangað kom sá hann að pabbi var önnum kafinn við matinn sinn svo að hann sótti bara mömmu sína sem var að sauma. „Mamma, mamma, Snati greyið er fastur í gildru, komdu fljótt,“ hrópaði Ásgeir. „Hvemig skeði það?“ spurði mamma. „Eg var að veiða og allt í einu heyrði ég að hann gelti svo mikið, og svo og svo.. “ „Já, ekki meira um það,“ sagði mamma. „Við verðum að drífa okkur að hjálpa Snata.“ Þegar þau komu að Snata var hann ennþá vælandi. „Æi, greyið mitt,“ sagði mamma. Það var ansi erfitt að losa gildruna af Snata en það tókst að lokum. Mamma bar Snata heim því hann gat ekki gengið. Þegar þau komu heim stóð pabbi í dyragættinni. „Hvar hafið þið verið?“ spurði hann en sá þá sárið á Snata. „Hvað kom fyrir?“ „Snati festist í gildra,“ svaraði Ásgeir. „Hvaða sauður setur gildra hér, það er ólöglegt?“ sagði pabbi. „Það hef ég bara ekki hugmynd um,“ sagði mamma. Nú kom Anna út. „Deyr Snati?“ spurði hún. „Nei, nei,“ svaraði pabbi, „hann er bara með smásár sem lagast mjög fljótlega. Hann getur farið að ganga aftur eftir einn til tvo daga.“ Ánna og Ásgeir hjúkraðu Snata mjög ve! svo að hann var fljótlega farinn að ganga og hlaupa um. En þau ætluðu sko að kom- ast að því hver hefði sett gildrana fyrir Snata. Þau laumuðust um nágrennið og sáu mann sem var að koma gildrum fyrir út um allt. Þau eltu hann til að komast að því hvar hann ætti heima. Það var dálítið langt en að lokum sáu þau hann ganga inn í lítinn kofa. Ásgeir og Anna hlupu eins og hérar heim til að segja mömmu og pabba hverju þau höfðu komist að. Þegar þau vora komin inn sögðu þau mömmu og pabba í hveiju þau höfðu lent og hvar kofinn væri. „Þið erað ansi hugrökk,“ sagði pabbi, „en það er best að ég hnngi i lögregluna.“ Pabbi gerði það og eftir nokkuð langan tíma var barið að dyrum. Mamma opnaði og bauð lögregluþjónunum inn. „Þessi ungu börn hérna urðu vör við mann sem setur gildrar út um allt,“ sagði pabbi, „og þau eltu hann alveg heim að kofanum sínum.“ „Þetta minnir mig á Ólsen gamla, hann hefur verið eftirlýstur í tvö ár. En viljið þið ekki fylgja okkur að kofanum, ungu böm?“ sagði annar lögregluþjónninn. „Að sjálfsögðu viljum við það,“ svöraðu krakkamir. Þeim fannst leiðin ekki eins löng núna þegar þau vora í fylgd með lögregl- unni. Þau komu að kofanum og það alls ekki tómum því inni í honum sat Ólsen gamli við drykkju. Lögregluþjónamir vora ekki lengi að handjáma gamla karlinn sem streitt- ist ekkert á móti eins og hann heföi vitað að þetta myndi ske. „Við þökkum ykkur mjög vel fyrir þessa hjálp. Hefðuð þið ekki verið hér heföi Olsen ekki fundist svona fljótt.“ „Það var ekkert,“ svaraði pabbi, „það vora nú aðallega bömin sem hjálpuðu til. „En allt er gott sem endar vel,“ sagði mamma. 41 TBL VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.