Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 38

Vikan - 23.10.1986, Blaðsíða 38
Hann komst á stjörnuhimininn með laginu Wherever I Lay My Hat sem fór á topp breska listans sumarið 1983. Síðan hefur hann átt ýmsa smelli sem hafa þó ekki náð sama áfanga og hatta- söngurinn. Hann hefur aðeins gefið út tvær breiðskífur en sú þriðja er á leiðinni. Lítum aðeins á feril þessa þrítuga söngvara. Paul er fæddur 17. janúar 1956 í Luton. Hann lærði á píanó frá sjö ára aldri en hætti því þegar hann var fjórtán (hann sér eftir að hafa ekki haldið áfram) og lærði í smátíma á gítar. Hann hætti í skóla þegar hann var sextán ára og hóf störf hjá Vaux- hall bílaverksmiðjunum. Á svipuðum tíma hófust afskipti hans af tónlist. Um þetta leyti gekk þungarokksæði yfir Luton og gerði það að verkum að hann varð eiginlega að fara í felur með áhuga sinn á soul-tónlist. Sem dæmi um flytjendur, sem voru í miklu uppáhaldi hjá honum en félagar hans máttu varla heyra minnst á, má nefna Steve Wonder, Marvin Gaye. Otis Redding og fleiri. Sú hljómsveit, sem var í ntiklu uppáhaldi hjá honum á þessum tíma, hét The Free en fyrsta platan, sem hann keypti sér, var ein- mitt með henni. Þrátt fyrir áhugaleysi á rokkinu, sem félagar hans voru á kafi i, lét hann tiileiðast að gerast bassaleikari í hljómsveit sem hét Streetband og stældi ýmsar þungarokkshljómsveitir. Þessi hljóm- sveit krækti sér þó einhvern veginn í hljómplötusamning og útkoman úr því nefndist Toast. Sköminu eftir að platan kom út lagði hljómsveitin upp laupana. 38 VIKAN 43. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.