Vikan


Vikan - 15.01.1987, Síða 27

Vikan - 15.01.1987, Síða 27
Magnús Magnússon Martin Loveday og Andrew Cauthery. Some Likc It Hot aðvísu ekki sú með Marilyn Monroe hcldur mynd sem grasafræðingurinn og sjón- varpsmaðurinn Irægi. David Bellamy, gerði fyrir nokkrum árum fyrir BBC og fjallar um gróðurlíf á ís- lenskum hverasvæðum. Framleiðandi þcssarar myndar var Anna Jackson en hún og Bellamy svöruðu síðan spurningum áhorf- cnda. Næsta atriðið á dagskránni var tónlistar- llutningur - rcyndarckki íslcnsk tónlist heldur voru sjálfír flytjendurnir ýmist alíslcnskir, hálfislcnskircða tcngdir íslandi. Þcir voru Sigurður Halldórsson, scm stundar nám í scllólcik i London, Halli Cauthcry og Damicn Lovcday, scm báðir cru tiu ára, spila á fíðlur og cru íslenskir í móðurætt. Einnig komu fram feður drcngjanna, þcir Andrew Cauthery, scm cr fyrsti óbó- lcikari cnsku ríkisópcrunn- Halli Cauthery og Damien Loveday flytja fiðlukonsert eftir Vivaldi. ar, og Martin Loveday, en hann er konsertmeistari BBC Concert Orchestra. Undirleik annaðist enn einn tengdasonur íslands, Philip Jenkins, sem margir Islend- ingar þekkja. Var gerður góður rómur að tónlistinni en að henni lokinni var hlé og gafst gestum þá tækifæri til að bragða á veitingunum. Það voru félagskonur undir forystu Huldu Jo- hansen sem sáu um veiting- arnar og veit ég ekki nema þetta hafi verið vinsælasta atriðið. Eftir hlé var fluttur ljóðaleikþáttur eftir Maure- en Thomas og var efni hans sótt í Völuspá. Flytjendur hans voru Jónína Olafs- dóttir, Janet Amsden, Björg Árnadóttir, Erla Ruth Harðardóttir, Guðjón Sig- valdason og Theódór Júl- íusson. Maureen leikstýrði verkinu og búninga gerði Eniily Alexander. Síðast á dagskránni var danssýning, dansararnir 3. TBL VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.