Vikan


Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 35

Vikan - 15.01.1987, Blaðsíða 35
„Húsasmiður á íslandi er tvö til þrjú ár að vinna fyrir árslaununum mínum“ - Nú þykist ég vita að marga langi til að fá að vita hvað þú hefur í laun hjá Tres de Majo. Hver eru launin? „Ég get ekki svarað þessari spurningu af neinni nákvæmni. Ég get þó sagt að maður sem starfar við húsasmíði, en ég er lærður’ húsasmiður, er tvö til þrjú ár að vinna fyrir þeim árslaununr á Islandi sem ég hef á Spáni. Eg get ekki sagt meira. Þetta eru góð laun fyrir það eitt að spila handbolta og ég get ekki neitað því að þetta er áhyggjulaust líf á margan hátt.“ ið frá klukkan átta til tíu. Miðvikudagsæfmg er klukkan sjö unr kvöldið en á miðvikudög- um reynum við Siggi alltaf að komast í tennis. Á föstudögum er æfing klukkan sjö um kvöld- ið nema ef við eigum útileik, í þá er yfirleitt farið á föstudögum og stundum ekki komið heirn fyrr en á mánudögum." - Nú hefur þú átt heima á Spáni í tvö ár. Hver er munurinn á að búa á Islandi og Spáni? „Það er geysilega rnikill munur þar á. Það er nánast ekkert sem er svipað. Þegar við bjuggum á íslandi vann maður átta til tíu tíma á dag. Barnið var hjá dagmömmu og konan vann einnig úti allan daginn. Eftir vinnu var farið á æfingar og yfirleitt sá maður fjölskyld- una seint á kvöldin og eldsnemnra á morgn- ana. Nú er þessu allt öðruvísi farið. Það er „Þegar ég hætti í handbolt- anum getur verið að ég fari út í bisness“ - Nú kemur auðvitað að því að þú hættir í handknattleiknum. Hefurðu einhverja hug- mynd um hvað þú ætlar að gera þegar að því kemur? „Ég er ekki búinn að ákveða það. Ég myndi örugglega hafa áhuga á að taka að mér þjálf- un. Ég útiloka ekki þann möguleika að fara út í viðskipti einhvers konar þegar ég hætti í handboltanum. Konan er lærður útstillinga- maður og það gæti vel verið að við ynnum saman hjónin. Það ætti að vera auðvelt að fá urnboð á Spáni fyrir góðar vörur og ég verð að viðurkenna að ég er svolítið farinn Lýstu fyrir mér í stórum dráttunr einni viku á Spáni. „Alla morgna á virkum dögum byrja ég á því að koma stelpunni minni i skólann. Að því loknu er oft góður tími til að líta i bók og oftast reyni ég þá að læra eitthvað í spönskunni sem mér finnst vera erfitt tungu- mál. Á mánudögum er æfing klukkan hálfsex. Fyrst er lyft og síðan hleyp ég fimm kiló- metra. Á þriðjudögum eru tvær æfingar, sú fyrri strax eftir hádegi, það er skotæfing í einn og hálfan klukkutima, og sú síðari um kvöld- óneitanlega svolítið skrítið að hafa allt í einu gífurlega mikinn tíma sem maður veit ekki í hvað á að eyða. Það er staðreynd að eftir að ég fluttist til Spánar hef ég kynnst konunni og dóttur okkar mjög vel. Á Spáni fer hitinn vart undir tuttugu stig og ég er að verða leið- ur á sólinni. Einnig get ég nefnt verðlag á öllum hlutum en segja má að til dæmis nauð- synjavörur séu þrefalt ódýrari á Spáni en á íslandi. Jú, þetta er draumalif á Spáni og okkur hefur liðið mjög vel.“ að þreifa fyrir mér í sambandi við þetta. Annars eru margir um lítið í heimi viðskipt- anna. ísland er fámennt land og eflaust erfitt að standa í þessum bransa.“ „Varð betri markvörður eftir að ég skipti yfir í Val“ Nokkur orð um ferilinn í handbolta- markinu. „Ég byrjaði tólf eða þrettán ára gamall að 3. TBL VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.