Vikan


Vikan - 12.03.1987, Page 6

Vikan - 12.03.1987, Page 6
Vor í lojtí Sjálfsagt eru margir farnir að gæjast í búðar- gluggana við Laugaveginn til að sjá hvað hæst muni bera í vor- og sumartískunni. Við hér á Vikunni ætlum að gleðja augu lesenda okkar með nokkrum mismunandi drögtum, en þær verða vinsælar nú á næstu mánuðum. Það ætti að vera ís- lensku kvenfólki gleðiefni að vegur dragtarinnar skuli fara vaxandi því þessi fatnaður hentar islensku veðurfari einstaklega vel. Sniðin eru margs konar en öll eiga þau það þó sameiginlegt að vera ein- staklega kvenleg. Við dragtirnar eru gjarnan notaðar silkiblússur, hnýttar með slaufu í hálsinn, svo og margs konar skart- gripir, stórir jafnt sem litlir, allt eftir því hvað hæfir hverri flík. Hér er blandað saman nýju og gömlu og út- koman verður stórglæsileg tvíddragt með silfuráferð. 6 VIKAN 11. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.