Vikan


Vikan - 12.03.1987, Síða 6

Vikan - 12.03.1987, Síða 6
Vor í lojtí Sjálfsagt eru margir farnir að gæjast í búðar- gluggana við Laugaveginn til að sjá hvað hæst muni bera í vor- og sumartískunni. Við hér á Vikunni ætlum að gleðja augu lesenda okkar með nokkrum mismunandi drögtum, en þær verða vinsælar nú á næstu mánuðum. Það ætti að vera ís- lensku kvenfólki gleðiefni að vegur dragtarinnar skuli fara vaxandi því þessi fatnaður hentar islensku veðurfari einstaklega vel. Sniðin eru margs konar en öll eiga þau það þó sameiginlegt að vera ein- staklega kvenleg. Við dragtirnar eru gjarnan notaðar silkiblússur, hnýttar með slaufu í hálsinn, svo og margs konar skart- gripir, stórir jafnt sem litlir, allt eftir því hvað hæfir hverri flík. Hér er blandað saman nýju og gömlu og út- koman verður stórglæsileg tvíddragt með silfuráferð. 6 VIKAN 11. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.