Vikan


Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 42

Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 42
Draumar HENT ÚT AF SVÖLUM ar hún er komin að bakkanum hjálpar maðurinn hennar einungis henni með elsta strákinn. Þau virtust hvorki hafa kippt sér mikið upp við þetta né kom i raun í ljós hver hafði ileygt strákunum út fyrir. Síðan geng ég upp. Þau virðast ekki skipta lengur máli. Þar sem þau eiga heima, fyrir utan dyrnar á íbúðinni, situr frænka mín. Hún stendur upp þegar hún sér mig. Hún er rnjög veikluleg, i grásvörtum fötum, með rauðar bólur í andlitinu og segir mjög alvarleg: K., það var framið innbrot i X-götu nr. 12. Ég þekki engan þar. IVIér verður mjög mikið um þessar fréttir en svo vakna ég. Með fyrirfram þakklæti fyrir birlingu og ráðningu. K.Þ. Þessi draumur liefur sennilcga langtíma- merkingu ng bendir til ai) þú sért inikil barúttu- manneskja og vel í stakk búin til aó mceta útökum í lífiint og sigrust á erfióleikwn sem óhjákvcemilega veróa á vegi þínum. Þú velur þér ekki alltaf auóveidustu leiðina að markinu og því veróur þú stundum fyrir gagnrýni. Þú inátl þó gwta þín á því aó taka ekki áhcettu sem hefur i för ineð sér aó þú verðir þér til skamm- ar. jafnvel þótt þér þyki þaö vera réttlcetanlegt í nafni heióarleika. Þetta síóasttalda er mál sem gceti komið upp mjög fljótlega svo þú skalt hafa andvara ú þér og ekki fcekja þér í neitt sem gceti veriö vafasamt, hversu góóur sem þér Jinnst málstaðurinn vera. Kæri draumráðningaþáttur. Mig dreymdi að ég og systir mín værurn að tala saman við hliðina á stórri blokk og mér fannst maðurinn hennar fara upp til drengjanna þeirra. Síðan lít ég upp á svalirnar og skyndilega er búið að henda öllum þremur út fyrir svalirnar og mér fannst faðir þeirra hafa gert þetta. Ég horft á þá svífandi þangað til þeir detta niður í straumharða á sem virt- ist allt í einu myndast fyrir neðan svalirnar. Straumurinn dregur þá með sér en þeir reyna allir að synda með straumnum. Ég hendi mér út í og lít svo við til að vita hvort systir min, ntóðir þeirra, ætli ekki að koma líka. Hún kentur treglega langt á eftir mér. Þá er ég búin að bjarga tveimur yngstu drengjunum en hún grípur þann elsta og þeg- í ELDHÚSI NÁGRANNANS Kæri draumráðandi. Ég er búin að liggja veik og á nteðan hefur mig dreymt lifandis býsn. Ég veit ekki hvort nokkuð er að marka það en samt langar mig að athuga með einn af draumunum, svona að gamni, þar sem hann var mjög skýr i huga mér er ég vaknaði. Mér fannst ég vera fyrir utan húsið heima ásamt manninunt mínum og við vorum að fara eitthvað en datt í hug að fara inn í hús nágrannans þar sem hann var í sumarleyft og þangað fórum við og inn í eldhús. Mér fannst við vilja fá að vera tvö ein í friði þar. Svo þegar við fórum út var búið að kveikja á sjónvarpinu og allt var eins og þau væru heima svo að við læddumst óséð út. Þá var frænka ntín, sem heitir E, komin í heimsókn og mér fannst ég bjóða henni heilmikinn jarðarberjarétt, eins konar kalda köku með rjóma og súkkulaði. Svo man ég ekki meira úr þessum draumi. Þökk fvrir birtinguna. H.P. Draumatáknin eru öll J'remur góó og benda til bættrar heilsu (hufi hún verið léleg) og bœtts efnaliags á ncestunni. FUGLAR GERA ÁRÁS Kæri draumráðandi. Viltu segja mér hvað draumur, sem systur mína dreymdi. merkir. Henni fannst fjöldi fugla gera árás á hana og hún varðist með einhverri tösku en var afskaplega hrædd og fannst hún ekki ráða við fuglana í draumnum og var jafnvel eins og þeim tækist að yftrbuga hana. Hún heldur að draumurinn sé fyrir einu ákveðnu sem er að gerast hjá henni (ekki birta það). Er það rétt? Þakka þér fyrir birtinguna. B Draumurinn getur verið fyrir því sem systur þina grunar en auk þess munu henni berast mikilsveróar upplýsingar úr óvcentri átt, ef lil vill um þetta tiltekna mál. Draumurinn er ‘ kki fyrir háska þótt liann virðist vera það og hann varðar fyrst og fremst systur þina, ekki þig. VEIKINDI Ágæta Vika. Viltu láta þennan draum í draumaþáttinn þinn? Mér fannst ég vera veik og með bullandi hita og óráð. Þegar ég vaknaði var ég orðin veik en fékk ekkert mikinn hita og ekki óráð. Nú langar mig að vita hvort draumurinn sé eitthvað markverður og þá hvað hann merki. Takk fyrir. R.S.S. Draumurinn er ekki tákndraumur heldur var þig einfaldlega að dreyma fyrir daglátum þótl ekki haf allt verið nákvcemlega eins og i draumnum. Sennilega dreymir þig oftar fyrir vióburðum líðandi stundar og ættirðu að liaga þér samkvcemt því. 42 VIKAN 32 TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.