Vikan


Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 45

Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 45
Elín Dís er svo sannarlega góð Ijósmyndafyrirsæta. Þarna var henni stillt upp fyrir myndatöku og þar sat hún grafkyrr þar til hún var færð til og önnur mynd tekin. Lengi vel lét hún sér það lynda að vera færð úr einum stað á annan og stillt upp eins og dúkku en að lokum fékk hún nóg og neitaði að standa í þessu lengur. Smáheilabrot 1. Skrifaðu tólf, taktu tvo af og þá eru eftir tveir. Hvernig er það hægt? 2. Tveir feður og tveir synir skiptu þremur eplum á milli sín og fékk hver þeirra eitt epli. Hvernig gat það átt sér stað? 3. Það eru fimm krakkar í herbergi og fímm brjóstsykursmolar í pokan- um. Hvernig er hægt að gefa öllum einn og hafa samt einn í pokanum? 4. Hvaða fugl er það sem hleypur hraðar en hestur, getur öskrað eins og ljón en kann ekki að fljúga? •uuunjnjts aa QUci 'b •i mn -unjom Qam uun?{od jsbj psuqis ns ■£ •mXsjnuos §o mnuis iuÁs Qsm yn :jiqo|SuX>[ jnpcj njoA npacj 'z •JIJJ3 JI3AJ nj3 JU JIU5J3J nJ3 J13AJ JH juBls jijqÖ nja jiqj qiqjo' 'I :J9AS Lausn á dýragarðsþrautinni í síðasta blaói 1. Úlfaldi 2. Strútur 3. Kengúra 4. Flóðhestur 5. Api 6. Sæljón 7. Mörgæs 8. Svín 9. Ljón 10. Páfagaukur 11. Selur 12. Fíll 13. Sebrahestur 14. Leðurblaka 15. ísbjörn 16. Gíraffi 17. Tígrisdýr Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir 32 TBL VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.