Vikan


Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 27
Liö fjórðu deildar Hvatbera sumarið 1987. Hart barist í jafnteflis- leiknum i Olafsvík. en urðu brattari eftir að þeir höfðu baðað sig í sundlauginni í Ólafsvík. Á heimleiðinni sungu þeir sígilda rútusöngva og hresstu andann á ýmsa lund. Stefnan hafði verið sett á Hótel Borgames og þegar hópurinn stormaði þar inn að áliðnu kvöldi spratt kaldur sviti fram á enni afgreiðslustúlknanna. Ekki fer fleiri sögum af frammistöðu liðsins í þessari keppnisferð, nema hvað munnmæli herma að þeir glöðustu hafi safnast saman á heimili eins leikmannsins þegar langferðabifreiðin náði loksins landi í Reykja- vík. Þegar þetta er skrifað hafa Hvatberar leikið sinn síðasta leik í fjórðu deildinni í ár og Ijóst er að þeir náðu öðru sæti í riðlinum. Að sögn forráðamanna félagsins er það betri árangur en menn gerðu sér vonir um í upphafi en þeir ít- reka að á næsta ári ætli félagið sér ekkert minna en sæti í þriðju deildinni. Æfmgasókn í sumar hefur verið góð, nálægt tuttugu manns á hverri æfingu, en þær hafa verið að jafnaði þrisvar í viku. Liðsandinn virð- ist líka vera með allra besta móti; til dæmis er búið að halda tvær árshátíðir síðan liðið var stofnað í mars, auk þess sem leikmenn hafa hist um helgar stöku sinnum og leikið tennis. I vetur verður æfð innanhússknattspyma en næsta vor er ætlunin að hefja markvissan undir- búning fyrir keppnistímabil sumarsins 1988. Hvatberar eru vígreifir og bjartsýnir. 32 TBL VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.