Vikan


Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 59

Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 59
ítalinn faðir Gianola á daglegri ferð sinni yfir Rauðahafið eftir að hafa sigrast á óttanum. ið er helsta fæðuuppsprettan en þegar flóð eiga sér stað verður það að skæðum óvini sem ryðst yfir heimili þeirra, drepur heilar fjöl- skyldur og eyðileggur ávaxtatrén. Skeggjaði maðurinn er presturinn Augusto Gianola, 47 ára gamall. Hann hefur það fyrir vana að vitna stöðugt í Biblíuna þegar hann ræðir um trúboðsstarf sitt. „Það er þrauta- ganga að leiða fólkið yfir á fast land, eins erfitt og að komast yfir Rauðahafið," segir hann. Með öðrum orðum felst barátta föður Gianola í því að kynna landið fyrir karlmönn- unum, að koma í veg fyrir að börnin þeirra verði stórborgunum að bráð og um leið að forðast vandamál sem er sameiginlegt öllum í Amasóníu. A svæði þar sem stórir fiskibátar sópa fiskinum upp úr fljótinu og veiðidýrun- um fer fækkandi verða indíánarnir að „ranka vi& sér og sættast á baráttuna við „auðnina", landsvæði þar sem jarðyrkjan kostar mikið erfiði“. Þegar hafa tvö hundruð og fimmtíu fjöl- skyldur verið fluttar á landbúnaðarsvæði og tvö hundruð þeirra eiga jarðirnar sem þær búa á, um 60 hektara á fjölskyldu. Samt sem áður býr fjöldi þessa fólks „með annan fótinn á fljótsbakkanum sem er ekkert undarlegt,“ segir faðir Gianola. „Að breyta manni frá Amason í bónda tekur meira en eina kynslóð. En fólkið, sem yfirgaf Egyptaland, sá heldur aldrei fyrirheitna landið.“ Undir stjórn Gianola hafa forystumenn landbúnaðarsvæðanna smám saman samhæft stjórn þeirra. Hægt og hægt taka þeir að sér ábyrgðina við að skipta uppskerunni til þess að forðast árekstra. í fyrra framleiddi eitt slíkt landbúnaðarsvæði níu tonn af hrísgrjónum sem varð að flytja með handafli eftir 13 km löngum stíg. Til þess að geta komið á þessum breytingum á lífsháttum manna varð faðir Gianola, Itali frá Mílanó, að lifa eins og þeir örsnauðu. Hann er með sítt, grásprengt skegg og vílar ekki fyrir sér að róa á móti fijótsstraumnum á litlum báti, losa jurtafiækjur úr skrúfu, leiða hjá sér skordýrabit eða standa allan daginn i mittisdjúpu vatni Amasonfijótsins við að skera og binda bast. Hann neytireinungis fisks og rótarmjöls. Hann vill aldrei ræða fortíð sína en hann var áður fifidjarfur fjallgöngu- maður sem stakk af úr prestaskólanum til að klífa Alpana. Þegar hann var vigður til prests 1962 skrifaði hann kardínála bréf og skýrði frá því að hann ætti í mikilli innri baráttu varðandi köllun sína og beiddist þess að verða sendur á trúboðssvæði. Þannig lá leið hans til Amasóníu. Sekur um dauða 68 manna Á einni af síðustu teikningum Gian-Battista Saffirio spyr hann ungan yanomani sem birt- ist meðal hinna dauðu: „Hvers vegna varaðir þú mig ekki við áður en allir dóu?“ „Til hvers hefði það verið? Þú komst með sýkina hing- að. Þú hefðir betur aldrei komið.“ Saffirio er trúboði sem hefur búið meðal indíána í frumskóginum. Hann tók upp á því að teikna myndir á angistarfullu tímabili í lífi sínu. í desember 1976 tók trúboðinn barn af sjúkrahúsinu í Boa Vista og fór með það heim í ættflokkinn þar sem hann dvaldi. Hann vissi ekki að barnið hafði smitast af mislingum. Þó að allir í fiokknum væru bólusettir smituð- ust þeir af mislingum og trúboðsstöðin varð fijótlega að sjúkrastöð. Þegar veikin virtist í rénun komu menn úr öðrum fiokkum, sem 32 TBL VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.