Vikan


Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 06.08.1987, Blaðsíða 5
I NÆSTU VIKU 29 í Vikunni snýst tilvera Eyjólfs Sveinssonar blaðamanns um hraðahindranir. Öðrum hefurverið ruttúrvegi. 30 Hljómsveitin vinsæla, Simple Minds, í poppþættinum. Plakat meðSimple Mindsfylgir. 32 Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra er í Vikuviðtalinu. Stjórnmálin eiga hug hansallan og hannfervíttog breitt út um pólitískan völl á nokkr- umsjðum. 46 Þá hef ur nýr James Bond sést í fullri lengd á hvíta tjaldinu: nýr leik- ari, ný ímynd og nú er hægt að þrátta um hvort sú ímynd sé rétt eða röng, sönneða f olsk. 48 Góð og falleg peysa á hressar stelpur í leikskólann, uppskriftina er að finna í handavinnuþættinum. 52 Hann kom og gisti hjá barnlausu hjónunum. Eftir níu mánuði kom í Ijós að hann hafði þakkað vel fyrir gistinguna. Sagan er Næturgestur- inneftir Knut Hauge. 57 Trúboðar nútímans eru öðruvísi þenkjandi en þeir sem ruddu braut- ina. Við segjum frá hegðun nokkurra og viðhorfum í Lífi og .............................Jyst, HELGI MÁR BARÐASON og SKÚLÍNA KJART- ANSDÓTTIR eru tveir einstaklingar sem verða teknir tali í næstu Viku. Helgi Már er að bardúsa hér á skerinu við sitt lítið af hverju, ritstörf, dag- skrárgerð í útvarp, svo eitthvað sé nefnt. Skúlína er við nám í London í iðnhönnun og málmsmíði. Hún fékk nýlega styrk frá þarlendum, er á leið til Japan í námsferð og ætlar að dvelja í Paraguay í eitt ár. Þetta fólk hefur frá mörgu að segja í næstu Viku. SÉRSÖFNUÐIR eru allnokkrir á íslandi en tæplega sjö prósent þjóðarinnar eru utan þjóðkirkju. Vikan ræðir í næsta blaði við nokkra aðila sem leitað hafa í trúarbrögð utan þjóðkirkjunnar, votta Je- hóva, mormóna, búddista, krossmenn og ásatrúar- fólk - mjög forvitnilegt efni um eina sterkustu eðlisþörf mannsins, trúna. HAUSTTÍSKAN. Síðsumarsstemningu fylgja hug- leiðingar um hausttískuna. Við bregðum upp glæsilegri hausttísku í fögrum litum í næstu Viku. AGAVANDAMÁL. Foreldrar standa oft frammi fyrir því að svara samviskuspurningum sem leita á þá varðandi barnauppeldi: Brást ég rétt við.. . ? Efinn getur nagað í tíma og ótíma. í næstu Viku birtum við grein um hvernig ráðlegt er að bregð- ast við og beita aga í barnauppeldi. 32 TBL VIKAN 5 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.