Vikan


Vikan - 06.08.1987, Side 45

Vikan - 06.08.1987, Side 45
Elín Dís er svo sannarlega góð Ijósmyndafyrirsæta. Þarna var henni stillt upp fyrir myndatöku og þar sat hún grafkyrr þar til hún var færð til og önnur mynd tekin. Lengi vel lét hún sér það lynda að vera færð úr einum stað á annan og stillt upp eins og dúkku en að lokum fékk hún nóg og neitaði að standa í þessu lengur. Smáheilabrot 1. Skrifaðu tólf, taktu tvo af og þá eru eftir tveir. Hvernig er það hægt? 2. Tveir feður og tveir synir skiptu þremur eplum á milli sín og fékk hver þeirra eitt epli. Hvernig gat það átt sér stað? 3. Það eru fimm krakkar í herbergi og fímm brjóstsykursmolar í pokan- um. Hvernig er hægt að gefa öllum einn og hafa samt einn í pokanum? 4. Hvaða fugl er það sem hleypur hraðar en hestur, getur öskrað eins og ljón en kann ekki að fljúga? •uuunjnjts aa QUci 'b •i mn -unjom Qam uun?{od jsbj psuqis ns ■£ •mXsjnuos §o mnuis iuÁs Qsm yn :jiqo|SuX>[ jnpcj njoA npacj 'z •JIJJ3 JI3AJ nj3 JU JIU5J3J nJ3 J13AJ JH juBls jijqÖ nja jiqj qiqjo' 'I :J9AS Lausn á dýragarðsþrautinni í síðasta blaói 1. Úlfaldi 2. Strútur 3. Kengúra 4. Flóðhestur 5. Api 6. Sæljón 7. Mörgæs 8. Svín 9. Ljón 10. Páfagaukur 11. Selur 12. Fíll 13. Sebrahestur 14. Leðurblaka 15. ísbjörn 16. Gíraffi 17. Tígrisdýr Umsjón: Hólmfríður Benediktsdóttir 32 TBL VIKAN 45

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.