Vikan


Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 24

Vikan - 04.02.1988, Blaðsíða 24
Inngangurinn í Landstatens Laboratorium. ,Áður var hún sprengju- kúluverksmiðja en nú er öllu friðsælla," sagði Kristjanitinn sem var að höggva eldivið. möfvi Gullfallegir gamlir ofnar og eldavelar. TEXTI: CUÐRÚN ALFREÐSDÓTTIR UÓSM.: VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR Kyndiklefar herstöðvarinnar voru áður þar sem nú er kafffi- og konserthúsið Mánefiskeren. Galvaskar en ögn óttaslegnar gengu útsendarar Vikunnar inn í Kristjaníu. Fyrst var umhverfið og mannlífið heldur nöturlegt ásýndar en er lengra var komið breytti allt skyndilega um svip. Krakkar með skólatöskur, menn að dytta að húsum, hversdagsleg skilti: Frisor — Indkobscentralen - Smedj- en ... Já, reiðhjólaverkstæð- ið átti einmitt að vera rétt hjá Smiðjunni - og þama var það, í litlum, snotrum skúr. Ole Fischer, Kristjaníubúi í þrettán ár, var önnum kaf- inn við viðgerð á gömlu, voldugu hjóli. Ef við höfðum búist við að hitta einhvem síðhærðan, skeggjaðan hippa þá var það algjör mis- skilningur. Ole var bara eins og hver annar venjulegur Óli. ,Já, ég skil vel að þið hafið verið hálfsmeykar að labba í gegnum ysta hlutann," segir Ole um leið og hann hellir kaffi í glös í lítilli hliðarskonsu. „Þarna safnast saman alls konar fólk. Raunar skiptist Kristjanía í nokkra hluta og við getum kall- að svæðið næst aðalinngangin- um miðbæinn, því þar heldur utanaðkomandi fólk sig helst. Þar eru flest veitingahúsin og þar blómstrar hasssalan. Svo er það þorpið þar sem við erum nú. Hér er miðstöð atvinnulífs 24 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.