Vikan


Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 34

Vikan - 23.06.1988, Blaðsíða 34
VIKAN/FRAMANDI Áttu allar jDessar uppskriftir? í hverri Viku birtast tvær nýjar uppskriftir sem þú getur rifiö út og sett í möppu af stærðinni A5, en slíkar möppur fást í flestum ritfangaverslunum og kosta að- eins um 60 krónur. Með tíman- um eignast þú þannig safn sem engin matreiðslubók fær skákað. Gott fyrir laxveiði- mennina Nú eru laxveiðarnar á fullu og margir búnir að fylla frystikisturnar af laxi og einnig látið reykja heilmikið. Uppskriftir með reyktum laxi eru því ef- laust vel þegnar núna og auðvitað hafa kokkarnir í Framanda hugsað fyrir því. Örn Garðarsson, sem starfar á Lækjarbrekku, útbjó „quiche'1, eða böku eins og við köllum hana, með reyktum laxi. Bökur eins og þessi eiga rætur að rekja til Frakklands, þar sem þær eru mjög vinsælar sem smáréttur og margir fá sér sneið af böku í hádeginu. Bökurn- ar geta verið með alls konar fyllingum, t.d. skinku, beikoni, lauk eða reyktum laxi eins og hér og þær eru mjög góðar. Af því bakan er ekkert þung eða matarmikil þá ætti að vera óhætt að fá sér ábætinn á eftir... því hver getur staðist svona ferskan ananas. 34 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.