Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 29
Glasafrjóvgun
og siðfræðin
|á . y '■'’ji'll Myndin til hæcri:
SIGRÚN HARÐARDÓTTIR ÞÝDDI
117. tbl. Vikunnar birtist
grein eftir Þóreyju Einars-
dóttur þar sem sagt er firá
því hvemig og hvert íslensk
hjón eiga að snúa sér til að reyna
að eignast svokallað „glasabam“.
Af viðbrögðum mátti ráða að
áhugiim á þessu máli er mikill
og því birtum við hér viðtal við
franska lækninn René Frydman
þar sem hann segir frá frystingu
frjóvgaðra eggja; fósturs. Hvaða
þýðingu þessi tækni hefur fyrir
ófrjótt fólk og hvaða áhrif þetta
hefur á siðfræðivitund fólks
hvað varðar getnað og tilraunir
mannsins til að leika „skapar-
ann“.
Myndin til hægri:
Egg sem verða tekin og
sett í tilraunaglas ásamt
sæði.
Myndin til vinstri:
LífiEræðingur aðskilur og
einangrar eggin sem tek-
in voru úr eggjaleiðurum.
— Frysting fósturs er bein afleiðing
glasaffjóvgunar. Við notum þessa tækni
fyrir konur sem eggjastokkarnir virka ekki
lengur í.
Við byrjum á því að framkalla egglos hjá
konunni með lyfjagjöf. Við egglosið náum
við í sex eða sjö egg, sem við ffjóvgum
með sæði í tilraunaglasi. Annað hvort tekst
það eða ekki. Segjum að það heppnist með
eggin sex. Við getum ekki sett öll sex egg-
in inn. Við tækjum þá áhættuna á sexbura
feðingu. Það er hámark að nota þrjú egg.
Áður fyrr losaði maður sig við hin þrjú.
Núna ffystum við þau. Ef fyrsta tilraunin til
innsetningar mistekst, þá má reyna ffystu
fóstrin.
Við höfúm tekið effir því að konurnar
halda fóstrinu ffekar þegar eðlilegt egglos
á sér stað en þegar við ffamkölluðum egg-
losið með lyfjagjöf. í ffamtíðinni förum við
ef til vill út í að ffysta öll fóstrin. Nú eiga
yfir hundrað konur fryst fóstur. Af fjörutíu
innsetningum fáum við að jafhaði 12
þunganir og af þeim verður fúllur með-
göngutími hjá nokkrum.
Hvernig lítur ffosið fóstur út?
— Við tölum um fryst fóstur, en það er
auðvitað fósturffuma. Það er ekki lítið
barn eða lítið fóstur eins og sumir ímynda
sér, heldur fósturfruma með tvær til fjórar
frumur sem mælist einn tíundi úr milli-
metra.
Það sem er í ffystinum er baðað í fljót-
andi köfnunarefni við mínus 196 gráður.
Hvað er þetta nákvæmlega?
— Það er möguleiki á barni. Það getur
þróast, það er ekki „ekkert“, það er verð-
andi. Jafnvel við sem horfum á þetta fóstur
Fósturbanki: Fóstur, sem ekki eru
notuð strax, liggja í fljótandi
köfnunarefhi.
Fóstrunum
komið
fyrir.
Sónartæki er notað þegar eggin eru Sótthreinsaður firumuræktunarvökv-
sótt. inn undirbúinn, en í honum eru egg
og sæði látin liggja.
Stækkuð mynd af sæði.
Sæðinu komið fyrir hjá
egginu.
Jaques Testard við hlið-
ina á tæki með firumu-
ræktunarvökvanum
þar sem fósturfrum-
umar dvelja í 48
stundir.
VIKAN 29