Vikan


Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 32

Vikan - 29.09.1988, Blaðsíða 32
Fatahönnuður I ársins ■■■■■ í FinnlandiHH Einföld og falleg dragt úr hreinni ull. TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR A rlega kjósa fatahönnuðir í Finnlandi /% einn úr sínum röðum sem þeir síð- / % an nefha hönnuð ársins. í ágúst JL var stór kaupstefha í Helsinki, Nordic Fashion Fair, þar sem allir fataffam- leiðendur Finnlands og annarra Norður- landa kynntu sumarfatatískuna 1989. Á þessari sýningu var finnski fatahönnuður ársins kynntur og honum veitt viðurkenn- ing. Nafh hans er Irja Leimu og er hún aðalhönnuður fýrirtækis sem heitir Pentax og svo skemmtilega vill til að vörur þess eru seldar í einni verslun í Reykjavík, Pels- inum í Kirkjuhvoli. Um hönnun hennar segja kollegarnir: „Hönnun hennar er listræn og ber vott um mikið hugmyndaflug. Stíll hennar er þeg- ar orðinn vel þekktur fyrir fágaðar, en ein- faldar línur. Hönnun hennar er vel heppnuð blanda af fegurð og tímalausri klassík. Línan í hönnun hennar minnir oft á arkitektúr." Myndirnar hér á síðunum sýna nokkrar flíkur úr vetrartískulínunni sem Irma Leimu hannaði fýrir Pentax. Fatnaðurinn er til í mörgum mismunandi litum og hægt að blanda honum saman á ólíka vegu. Á finnskri viku í Reykjavík, sem hefst þann 17. október, verður tískusýning þar sem væntanlega gefst kostur á að sjá fatnað Irmu Leimu. „Prinsessa“ heitir þessi fallegi, hárauði rúskinsfatnaður. Þetta er ekki ný hönn- un fyrir veturinn heldur dæmi um tímalausa klassíklínu og án efa eiga margar eftir að falla fyrir þessum klæðnaði. \ 32 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.