Vikan


Vikan - 29.09.1988, Qupperneq 40

Vikan - 29.09.1988, Qupperneq 40
Prince á hlj ómleikaferðalagi: „Bestur í alheiminum“ PÉTUR STEINN SKRIFAR UMIíHd Vömmerkið er ekki lengur löng tunga Gene Simmons í Kiss stofnar eigið fyTirtæki dögunum hitti ég Gene Sim- §\ mons úr KISS og spjallaði við hann um tónleikana JLm jLs sem haldnir voru hér á landi 30. ágúst síðastliðinn. Hannvar ekki alls kosta ánægður með tónleik- ana. Hljómsveitin var mjög óhress að þurfa að nota magnara og hljóðkerfi, sem ekki var nálægt þeim staðli sem „hún notar venjulega, svo vitnað sé heint í Simmons: „Það var mikill hávaði í Reiðhöllinni, en engin hljóm- gæði.“ Tónleikarnir voru þó hreint ekki slæmir, til að mynda var mikið stuð á hljómsveitinni, en frekar dró úr krafti hennar þegar á kvöldið leið vegna gífurlegs hita sem myndaðist í salnum. Simmons sagðist vera til í að koma aftur til landsins með KISS, en þá vildu þeir nota sín eigin tæki eða samhærileg, svo tónlistin fái not- ið sín. Simmons hafði orð á þvi, að sér fyndist Reykjavík engri annarri horg lík. Hún væri mjög heillandi og vildi hann skoða hana nánar við hetra tækifæri. Það kom honum mest á óvart hvað allt er flatt og hve langt er hægt að sjá, ekkert mystur til að skyggja á útsýnið. Hann líkti ferðinni frá Keflavíkurflugvelli sem skoðunar- ferð á tunglinu, eða eins og hann ímyndar sér að timglið líti út. Hraun- ið og fegurðin er honum minnisstætt. Gene Slmmons er ekki maður sem situr auðum höndum. íýrir sextán árum sagði hann kunningja sínum frá framtíðaráform-unum, sem voru mikil. Hann sagðist ætla að slá í gegn sem hassaleikari með hljómsveit sinni KISS og hann vildi leggja fyrir sig leiklistina að einhverju leiti. Hann er maður athafna ekki síður en orða. lýrir skemmstu stofnaði hann fyrirtækið Simmons Records, hljómplötuútgáfu sem er ætlað að koma nýju hæfileikaríku fólki á fram- færi. Hann leggur allt í sölurnar fyrir þá listamenn sem hann tekur upp á sína arma. Þannig var með ungan dreng sem kallar sig Lasnedo. Sim- mons hefur svo mikla trú á honum, að hann keypti hljóðver fyrir hundr- að þúsund dollara (um það hil 4,6 milljónir króna), einungis fyrir Lasnedo því öll hljdðver í nágrenn- inu voru hókuð. Önnur hljómsveit, sem Simmons hefur mikla trú á, er House Of The Lords. Hljómsveit sem líkt er við Whitesnake. Gene Simmons hampar nýju vörumerki Simmons Records, sem sýnir svartan peningapoka með $ merki á. „Ég er rétt að hyrja að græða pening," sagði forstjórinn, gjaldker- inn, sölustjórinn, kynningarstjórinn og sendillinn Gene Simmons að lokum. \v/ Ekki alls fyrir löngu fór hóp- ur íslendinga til Hamhorgar og var erindið það eitt að fara á tónleika með Prince þar í horg. Það urðu því eðlilega mikil vonhrigði þegar í ljós kom að hann hafði frestað komu sinni þangað um vlku þar sem ekki hafði verið gengið að öllum kröfum stjörnunnar. Hópur- inn dó ekki ráðalaus og hélt til Prank- furt þar sem Prince kom fram. Þeir sem ég hef rætt við eru allir sammála um að vel hafi til tekist. Það eina sem heyrist er „frábært“, „ótrúlegt", ,,meiriháttar“. Það þarf ekki að koma neinum á óvart. Mikið hefur verið rætt og ritað um tónleika Prince og menn sagt að jafnvel Michael Jackson falli í skugga kappans. Það her öllum saman um að sam- hæfing, dans og allur hljóðfæðraleik- ur sé óaðfinnanlegur hjá Prince og m.a. skrifað um tónleikana lofgjörð í virt tónlistarrit undir yfirskriftinni: „Restu tónleikar í alheiminnm“. Það er ekki hara Prince sem á heið- urinn af því sem fram fer á sviðinu. Ekki má gleyma stúlku sem kallar sig Cat og er ótrúlegur dansari með meiru, og svo sömuleiðis Sheila E, sem er alltaf innan seilingar þar sem Prince er á ferðalagi. Hún lemur trommurnar af slíkri snilld að annað sést varla á tónleikum (og er þá Phil Collins meðtalinn). Prince hyggir tónleika sína mikið upp á erótískum dansi og söng og ná tónleikarnir hámarki með laginu Heads. Lag sem tekið er af plötunni Dirty Minds, sem kosin var ein af tíu hestu plötum ársins 1980 og það þrátt fyrir að lög plötunnar hafi verið hönnuð í bandarískum útvarpsstöðv- um og eintingis sérverslanir seldu hana. Allt frá því Prince kom fram á sjónarsviðið 1978 hefur hann gjarn- an sungið tvíræða texta, en segist þó ekki semja klámtexta. „Meiningin í textanum getur aldrei orðið önnur en þinn skilningur," sagði Prince eitt sinn aðspurður um þetta atriði. Það er víst að þeir sem fara á tón- leika með goðinu fá nóg fýrir pening- inn. „Það hesta í alheiminum", eins og þeir kröfuhörðu segja. \V Tónleikar Prince eru sagðir svo stórkostlegir að jafnvel tónleikar Michaels Jackson falli í skuggann. 40 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.