Vikan


Vikan - 26.01.1989, Síða 30

Vikan - 26.01.1989, Síða 30
Eftir heimsóknina í moskuna. svörtu kuflum kvennanna svo að rétt sást í augun. Það veitti þeim engin athygli. Mataræðið í írak — Hvernig er mataræðið í írak? Það hlýtur að vera frábrugðið því sem við eig- um að venjast? — Já, en matur er mjög góður. Þeir borða kindakjöt eins og við. En þeir fara alit öðru vísi að. Fénu er slátrað við hús- vegginn. Sá sem selur lambið hann seiur það lifandi og því er siátrað við dymar. Þetta finnst manni auðvitað undarlegt og framandi. Já, kaupandinn slátrar sjálfur og þarna sáum við að írakar borða sviðin svipað og við. En þeir búa ekki til blóðmör. Ég veit ekki hvort þeir nýta blóðið. Ég bara veit það ekki. En þessi mat- ur er góður hjá þeim., Konumar eyða miklum tíma í matargerðina, og það er yfirieitt margréttað. í því ágæta hverfi þar sem við bjuggum fraski gestgjafinn gefur Ástu Rós að smakka. í Bagdad var kona í næsa húsi sem bauð okkur nokkmm sinnum í mat. Hún byrj- aði fýrir hádegi að undirbúa kvöldverðinn. En maturinn var mjög ljúffengur hjá henni. Boðið tii brúðkaups í írak — Kynntust þið fólkinu vel í írak? Kom- ust þið kannski í nánari kynni en við fólkið í Nígeríu? —Já, við kynntumst fólki í írak mjög vel. í Nígeríu kynntumst við fólkinu í rauninni mjög lítið. Þar blönduðum við geði mest við það fólk sem var með okkur þar. — Hvað vomð þið lengi í írak? — Við mæðgurnar vomm þama mis- lengi. Ég var þarna í um það bil ár. Það má líka nefna að við vomm við brúðkaup. Við komum í brúðkaupið og vom konur sér og karlar sér. Maður fékk ekkert að vita hvað karlarnir höfðust að. Konurnar dönsuðu, sungu og jóðluðu. Bíll brúðhjónanna var skreyttur ekki ósvipað því sem gert er á Vesturlöndum. Allir hitt- ast síðan heima hjá foreldmm brúðgum- ans. Þangað var ekið í bílalest um götumar í fögnuði. Það var flautað og jóðlað í bílun- um í heilan klukkutíma. Þetta var alveg hræðilegur akstur en fögnuðurinn var mikill. Við fengum þann heiður að vera í bíl brúðhjónanna svo við þurftum helst að jóðla hæst og það gekk bara vei. í veisl- unni síðar vom allir saman. Það var dansað og sungið og boðið upp á miklar kræsing- ar. Þetta var geysiiega skemmtilegt og spennandi. í lokin fylgdi öll hersingin brúðhjónun- um að hóteli þar sem þau áttu að gista brúðkaupsnóttina. Þar tók á móti fólkinu hljómsveit og spilaði brúðhjónum tii heið- urs. En maður varð hræddur í ökuferðinni sem 40 eða 50 bílar tóku þátt í og djöfluð- ust. En þetta er ógleymanlegt. J 30 VIKAN 2. TBL. 1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.