Vikan


Vikan - 09.02.1989, Page 23

Vikan - 09.02.1989, Page 23
Þegar Ólöf og Ariflaka höndum samon TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Þó stúlkurnar á forsíðu Vikunnar séu yfirleitt ungar, frískar og sætar þá er það aldrei svo að eitthvað þurfi ekki að snyrta þær og laga hárið fyrir mynda- tökuna. Dags daglega leggja þær kannski ekki jafn mikla áherslu á að hvert hár sé á sínum stað og andlitið slétt og áferðarfallegt, en myndavélar- augað er næmt og sér hverja misfellu og úfið hár, sem getur síðan magnast upp á myndinni þannig að jafnvel fegurstu fljóð geta virkað eins og hex sé ekki vandað til á hverju stigi sem að myndatökunni snýr. Fyrir myndatöku eru því fagmenn kallaðir til sem undirbúa fyrirsæturnar og nokkrum sinnum hafa það verið þau Ari Alexand- er og Ólöf Ingólfsdóttir - og þar sem við höfum orðið vör við mikinn áhuga á störfum eins og þeirra, þá ákváðum við að kynna þau og verk þeirra nánar í þessu blaði. 3.TBL. 1989 VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.