Vikan


Vikan - 09.02.1989, Side 31

Vikan - 09.02.1989, Side 31
Konudagurinn er 19. febrúar og ó þeim degi eiga allar konur að eiga frí og lóta stjana við sig. - Á milli verka œttu karlarnir að lesa þessa grein og skilja þeir þó enn betur hvers vegna konan ó fríið skilið. „Kvenfólk vann og eigi síður en karl- menn og voru dætur og konur höfðingja og heldri manna á söguöldum oft við þvott, sauma eða mjólkurstörf í seljum, og hlrðum vér eigi að tína til sérstök dæmi þó auðvelt væri.“ l) Freyja var lífceigust goðanna: „og varð hún þá hin frægasta, svo að með hennar nafni skyldi kalla allar konur tignar, svo sem nú heita frúvur. Svo hét og hver freyja ySr sinni eigu, en sú húsfreyja, er bú á." Svo segir Snorri í Heims- kringlu." 2) Meirihluti kvenna kemst í þá aðstöðu í þjóðfélaginu að vera húsfreyja lengri eða skemmri tíma ævinnar. Húsfreyjur fyrri tíma voru ýmist eins konar verkstjórar í fyrirtæki sem framleiddu varning sem gaf þjóðinni kaupeyri eða þær sem fátækari voru framleiddu sjálfar það sem fjölskyld- an þarfhaðist til matar og klæða. Húsmæður á bjargána heimilum hafa sennilega flestar verið bæði stjórnendur og framleiðendur. Jafhframt var barnauppfræðing og upp- fræðing vinnukvenna svo til eingöngu 3. TBL.1989 VIKAN 31

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.