Vikan


Vikan - 09.02.1989, Page 63

Vikan - 09.02.1989, Page 63
í- 'Ú iV IKAN, Pósturinn, Háaleitisbraut 1. Pósthólf 5344,105 Reykjavík Unglingarnir spyrja... Mamma ætlar að ná lionum frá mér! og fleira — en alltaf með henni. Kæri póstor! Mig langar að biðja þig að hjálpa mér. Ég er 17 ára og hef verið með manni sem er 24 ára (við vorum saman). Móðnr minni leist mjög vel á hann, en einn daginn rifumst ég og móðir mín og þá sagðist hún ætla að ná homnn frá mér. Við skulum kalla manninn X, en kvöldið sem við héldum Kæri póstur! Ég er 13 ára stelpa úr Beykjavík og ég vona að þú svarir þessu bréfl, því ég VERÐ að fá svar við þessu fljótt. Ég er með strák sem mér þykir mjög vænt um og sambandið er gott, en nú er hann alltaf að biðja mig um að sofa hjá sér og gerir ekki annað en suða í mér. Ég skil nú ekkert af hverju hann er svona brjálaður í að sofa hjá mér því hann er jafngamall mér og ekkert þroskaður eft- ir aldri, a.m.k. andlega. Ég veit aldrei hvað ég á að segja og verð bara vandræða- leg, en ég er svo hrædd um að hann hætti að vera með mér ef ég sef ekki hjá honum. Svo nú er ég farin að forðast hann og segi alltaf að ég geti ekki hitt hann vegna þess að ég þurfi að fara til ömmu minnar eða eitthvað þess háttar. Mér flnnst ég ekkert tilbú- in til að sofa hjá, hvorki and- lega né líkamlega - ég er ekki einu sinni byrjuð á túr! Ég er bara svo hrædd um að ég láti undan honum ef ég fæ ekki svar fljótt, því ég vil ekki missa hann. Hvað á ég að segja við hann? Finnst þér ég nógu gömul til að sofa hjá? Bitt enn: Geturðu birt heimilisfang hjá spænskum unglingablöðum þar sem upp á 6 mánaða samband okkar þá sagði hann að ég væri eina stúlkan sem hann hefði hriflst svona af og líka að hann mjmdi gera allt fyrir mig. Kvöldið eftir fór ég í vinnuna mína, en ég vinn með skólanum, á eftir ætluð- um við að hittast niðri í bæ og fara saman í bíó. Ég mætti á staðinn og beið og beið, en hann mætti ekki. Þegar ég kom svo heim þá sat X og hægt er að auglýsa eftir pennavinum? Ein í vanda ■ Pósturinn vonar svo sann- arlega að svarið birtist nógu fljótt. Það er gaman að fá bréf frá svona þroskaðri 13 ára stelpu (andlega) og þú hefur alveg rétt fyrir þér - þú ert ekki orðin nógu gömul né þroskuð líkamlega til að sofa hjá. Þú verður einfaldlega að segja stráknum að þú sért ekki tilbúin og ef hann er í rauninni hrifinn af þér þá virðir hann svar þitt og þig — og þið haldið áfram að vera „saman“. Geri hann það ekki þá sýnir hann sinn innri mann og hvers vegna hann var með þér - og svo er annað; það gæti allt eins gerst að eftir að þú létir að vilja hans þá missti hann á þér áhugamn og segði síðan kannski öllum hvað hefði gerst. Svo þú skalt halda áfrarn að segja nei. Pósturinn á ekki heimilis- fang hjá spænsku ungllnga- blaði en hér er heimilisfang hjá spænskum pennavina- klúbbi í staðinn: CLUB SOCIAL DE COMUNICACIOHES, Aptdo. 601, 46080 Valencia, SPAIN. glápti á videó með mömmu! Ég spurði hann hvers vegna hann hefði ekki komið, en þá greip mamma fram 1 og sagði að hann hefði komið í heim- sókn til sín. Hann horfði á mig sorgmæddum augum og mér fannst hann vera að reyna að segja mér eitthvað en þyrði það ekki. Svona gekk þetta heila viku og aldrei máttum við X vera ein samarn (alls staðar var mamma). Ég sagði honum upp og mamma horfði á mig með miklu sigurbrosi og heldur því áfram enn. Ég loka mig inni í herbergi og hugsa til baka. Hvað hafði ég gert? Það er alveg óbærilegur sárs- auki að hugsa um að manns eigin móðir skuh gera einu dóttur sinni þetta. X gistir hér ennþá, þó við séum hætt að vera saman, borðar hérna Hjálp! ÓhamLngjusöm ■ Ja, hérna! Þetta er bara al- veg eins og í sápuóperu! Hvers vegna reyndirðu ekki að hitta X eihhvers staðar annars staðar en heima hjá þér, þannig að þið gætuð tal- að saman og þú fengir úr því skorið hvað sé að gerast — ef eitthvað er að gerast. Veistu það? Hvar sefur X heima hjá þér? Ertu kannski að kvelja þig að ástæðulausu? Fáðu þetta allt á hreint áður en lengra er haldið. Sé þetta rétt hjá þér að mömmu þinni hafi tekist að ná kærastamum þínum frá þér, þá er póstur- inn jafn hneykslaður og þú á framferði hennar — og þá skaltu alveg hætta að hugsa um herra X, til þess er hann alltof ómerkilegur. Pósturinn veit ekki hvað hann á að ráð- leggja þér varðandi mömmu þína, annað en það að þú seg- ir henni hvernig þér líði út af þessu og þið verðið að gera út um þetta saman. o Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda 'juujuj je uuiuuny '9 uAajq ma uuaiunN 'S uuAis J0 ui6uois V uipoq U!Qojbu|B1 e 'JBJuba uuiubh Z 'JBIUba Bun6u|QJ!0 ' i Hann vill að ég sofi hjá 3. TBL. 1989 VIKAN 63

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.