Vikan - 13.07.1989, Síða 14
Jóhcmna heillar ítali
með söng sínum og framkomu
TEXTI OG MYNDIR: SIMONE MABRIANI
ÞÝÐING: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR
Jóhanna Möller söngkona hefur
að undanförnu hlotið mjög góða
dóma og viðtökur á Ítalíu fyrir söng
sinn. ítalski biaðamaðurinn Simone
Mambriani, sem aðallega skrifar
greinar um list og listamenn, sendi
Vikunni eftirfarandi grein um Jó-
hönnu þar sem hann lýsir með
mörgum fögrum orðum áhrifum
söngs hennar á sjálfan sig og landa
sína.
Fyrir nokkrum árum bauð vinkona
mín, sem er söngkennari, mér að
koma og hlusta á nemanda sinn
sem hún sagði að sér fyndist fram-
úrskarandi. Ég setti mig í réttu stellingarn-
ar til að hlusta á skólasöng og gekk inn í
opið rými í barokkskreyttu bænahúsi þar
sem ég, mér til mikillar undrunar, heyrði
örugga og skínandi tóna.
í einrúmi naut ég þessarar þroskuðu og
hæfu raddar og á eftir var ég kynntur fyrir
smávaxinni konu með leiftrandi bros. Hún
heitir Jóhanna Möller. Það var ekki auð-
velt að draga hana ffá öllu hinu fólkinu á
námskeiðinu — nemendum af báðum kynj-
um sem komu alls staðar að úr heiminum
— og fá hana til að svara nokkrum spurn-
ingum. Hún var ekki á Ítalíu fyrst og
fremst til að læra heldur fremur til að betr-
umbæta sjálfa sig og fera söng sinn nær
ítalskri hefð.
„Það er ekki margt sem ég get kennt
henni," viðurkenndi kennari hennar — eða
**/i*MMA
Martedl irn
oa la MóUrr.
íílNAUi I)]
Calorosa accoglicnza I ™
nl sonrano islandcsc iEÆt
nÍUa chUiadÍTablano
>no Johanna Q.
appl audltissima
Concerto per «Saín'pa0
nqceto
voce venuta dalfreddoi
laudito recital di Johanna Mölier £
Soprano islandcsc
stasera a Fidcnza
Qucna nra allt U Ml rUM-
to dtl taatro Hagnant dl Fl-
dnua rtcltaJ dl dopraao Jo-
ino Jóhanno 0. MoT
organlfU il moootro
nNUöÁ7c?a
uomini
'ite gente», la Marai
ZATURE
(udwww*a
oJohanna'
VEHDERk
Úrklippur úr ítölskum blöðum þar sem fjafiað er um tónleika Jóhönnu.
14 VIKAN 14. TBL.1989