Vikan


Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 18

Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 18
MYR LEIKUR I VIKUIÍMI: Taktu þátt í lesend um leið og þú tekur þátt í skemmtilegum leik þar sem um er a< Hér í opnunni hefur þú fjórða og síðasta skafmiðann í þessari umferð Vikunnar. Vinningarnir í þessum lauflétta sumarleik Vikunnar skipta hundruðum og samtals eru verðmæti þeirra um ein og hálf milljón króna. Á skafmiðanum sérðu hvort þú hafir ■ unnið einhvern þeirra vinninga sem spilað er um. Hafir þú unnið getur þú vitjað vinn- ingsins á ritstjórn Vikunnar í Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Hafir þú EKKI unnið getur þú samt sent inn miðann þinn og fer hann þá í pottinn sem ferðavinningarnir eru dregnir úr. Hafðu snör handtök því dregið verður um þriðju og síðustu Veraldarferð- inatil Vigia á Costa del Sol, föstudaginn 29. júlí. En athugaðu: Enginn seðill fer í pottinn nema lesenda- könnun Vikunnar á bakhlið skafmiðans hafi fyrst verið útfyllt. Til þess er jú leikurinn gerður, að leita samráðs við ykkur lesendur um leiðir til að bæta stöðugt blaðið okkar. Með Veröld til Costa del Sol - með gistingu í Castillo de Vigia T" veir heppnir lesendur Vikunnar hafa nú hlotiö verölaunaferðir fyrir tvo hvor með Ferðamiðstöð- inni Veröld til Costa del Sol og gistingu í hálfan mánuð á hinum nýja og glæsilega gististað Castillo de Vigia. Enn á eftir að draga út nafn eins vinningshafa til viðbótar og verður það gert föstudaginn 29. júlí næstkom- andi. Hafðu því snör handtök og fylltu út lesendakönnun- ina á bakhlið skafmiðans og sendu hann í pottinn. Er ekki komið að þér að vinna sólarlandaferð? Eins og skýrt var frá í síðasta tölublaði Vikunnar var fyrsta Veraldarferðin dregin út 15. júní og kom þá upp nafn ungrar stúlku á Seyðisfirði, Guðsteinu Hreiðarsdóttur. Kvaðst hún vart hafa trúað sínum eigin augum þegar hún las í Vikunni, að ferðin hefði komið í hennar hlut. Föstu- daginn 30. júní var svo dregið um næstu ferð og kom þá upp nafn 21 árs gamallar stúlku í Garðabæ, Lindu Bjark- ar Richter Sunnuflöt 27. Er hún beðin aö hafa samband við ritstjórn Vikunnar þegar hún hefur lesið þessar línur. Verður henni þá send ávísun á sólarlandaferð meö Veröld. Dregið verður um Parísarferðina 13. júlí og nafn þess, sem vinnur ævintýraferð til háborgar tískunnar í boði Pi- erre Cardin og Flugleiða, verður birt í næsta tölublaði Vik- unnar. Castillo de Vigia er ný, stórglæsileg viö- bygging viö hinn vinsæla gististaö Santa Clara þar sem svo margir íslendingar hafa gist sér til mikillar ánægju. Hér er um aö ræöa nýjar stúdíóíbúðir sem verið er aö taka í notkun á þessu sumri. Ibúöirnar eru búnar öllum hugsanlegum þægindum og meö útsýni yfir hafiö. Þaö er aðeins þriggja mínútna gönguferð í iöandi mannlíf Tor- remolinos. Ferðamiöstööin Veröld I Austurstræti hefur einkarétt á Islandi fyrir þennan nýja og eftirsóknarverða staö. Verömæti vinn- ingsins er um 125 þúsund krónur. Sam- tals verðmæti feröavinninga Veraldar og Vigia er því um 375 þúsund krónur. Þótt enginn vinningur hafi komið ó þinn skafmiða ó hann 18 VIKAN 14. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.