Vikan


Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 63

Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 63
5MA5AC5A leit um leið rannsakandi á Sandy í legu- bekknum. — Nei, nei, í guðanna bænum gerið það ekki, sagði hann og sneri sér til veggjar. Nokkru síðar kom hún inn til Sandys og var þá með símskeyti. Það var írá Pétri, svohljóðandi: — Verð aðra viku fjarverandi. Hann lætur ekki að sér hæða, hugsaði Sandy, en undir niðri var hann ánægður með þessa ákvörðun Péturs. Hann hafði tekið saman í huganum frásögn og jafn- framt skýringar á því hvers vegna hann hafði hafnað þarna á heimilinu en honum fataðist illa orðlistin er hún stóð frammi fyrir honum. - Það eru sjálfsagt skrítnar hugmyndir sem þér haflð um mig? — Já, það er ekki fjarri því. Tveim dögum síðar, er hann var kominn á fætur og fór að litast um í íbúðinni, sá hann að hún hafði heldur betur breytt um svip. Þar var komin regla á allt, hver hlutur á sínum stað. Þar var skál á borði með fallegum rósum og nú var auðséð að þær kunnu að meta umhverfið. Það var eitt- hvað annað en þegar hann og Pétur voru að hagræða þeim. Það eina sem minnti hann í fljótu bragði á dvöl þeirra Péturs á heimilinu var skermlausi lampinn. Það var einmitt hann sem vakti hjá honum hug- myndina. Frænkan hafði brugðið sér út einhverra erinda. Sandy notaði tækifærið og staulað- ist niður þrepin og veifaði í leiguvagn. Karlmenn eru yfirleitt ekki neinir sér- fræðingar í sambandi við val á ljósahjálm- um svo nú reið á að biðja afgreiðslustúlk- una að vera með í ráðum. Þetta gekk að óskum. Hann var nýkominn heim og var að virða fyrir sér lampann með nýja ljósa- hjálminum þegar frænkan kom með fangið fullt af bögglum. Það fór henni vel að hárið fallega flaksaðist sitt á hvað um höfuð og herðar. Hún veitti strax athygli nýja ljósahjálm- inum. Svipur hennar varð annarlegur og torráðinn. Hann átti enga ósk heitari en það boðaði ekki nýja styrjöld. Hann hafði skýringar á reiðum höndum. - Liðsforingi, sem var hér eitt kvöldið, fékk þá fáránlegu hugmynd að nota hann fyrir höfúðfat, seinna varð hann svo undir endanum á öðrum og þá voru dagar hans taldir, upplýsti Sandy. — Mér finnst hann yndislegur, sagði hún, en þér höfðuð ekki leyfi til að fara út. Læknirinn talaði um fimmtudag en í dag er mánudagur. Bíðið augnablik, ég ætla að Iosa mig við bögglana. Hún gekk inn í svefnherbergi sitt, leysti þar utan af þeim, meðal annarra hvítum pergament-ljósa- hjálmi, en gekk svo kirfilega frá honum inni í skáp. Nú ætla ég að útbúa okkur tesopa, sagði frænkan er hún kom aftur. — Þér ættuð að koma fram í eldhús og segja mér eitthvað af yður sjálfúm. — Já, sjálfsagt, sagði Sandy og ræskti sig. — Sem sagt ég hef dvalið þarna fýrir austan en kom hingað í orlof til þess að ... og nú rak hann í vörðurnar. Og hún fór að skelli- hlæja. Það varð þó einmitt til þess að hon- um óx ásmegin og hóf aftur að segja frá fortíð sinni og fyrirætlunum af þeirri mælsku að honum fannst sjálfum nóg um. Er hann hafði lokið þessum ræðustúf sínum sagði hún: — Þér spurðuð mig einu sinni hvaða álit ég hefði á yður. Ég mun hafa svarað því til að ég gerði mér enga grein fýrir því en nú er ég komin á þá skoðun að þér séuð besti strákur. Næsta föstudag var Sandy Pinkerton staddur í klúbbnum sínum og stóð þar frammi fýrir spegli og hnýtti hálsbindið sitt. — Þetta er annars ekki svo Iítið ör, sem ég ber á enninu. Ég lít út eins og sannri stríðshetju sæmir. Það varð eitthvað und- an að láta. — Hvernig skyldi Pétri verða við er hann kemur? Lífið er allt óvæntir at- burðir. Þar skiptast á skin og skúrir. Sandy hafði lokið hlutverki sínu sem stofuþræll félaga síns, Péturs. Nú var hann orðinn fúllgildur og viðurkenndur sem ágætur meðlimur fjölskyldu hans. □ / <UTT-n iA/L^ft "OUKJ KvBkjó- /ö GMFft ^F/Vt aJetuíK MiSSft Jb/JAl ö£/'í>- A/i'AI Saiu-Ð- ft/Jftft HVSKLi sft n ÓA&- LOUÖ- i AJ LÍK KÍ/J& /SÍfttt/ KiftUF- í ftuft. SMft Ffí óTft-F 0 > > 5 z > , / Æir ' '&S. y ^ R'óK KfiLL. ,/ > Z Ei/JS SiULÍ > 3 E-. W5 KftFfUi. P'Pft SoLC*u€> 3 > j / T itjO SÍ0.LÍ 2.e;w5 5KELÍ/0 > T/Mfl- Ti/íHt-á- JELUft. ,/ A/ESáfi KuóK FU(aL T lo ' > S' FLft AJ 3 Bft/i- Dftc* \ ÚR- UAUGr / u ► £> . / . / AÍ H O'i/JaJ- iftJCr / ■v f\(LÐt1 'OMK PÍOL SufJb 8 > < 1 z 5* b s Fl jj Ti 5K oft- b'bfL > > Lausnarorð síðustu krossgátu: SUMARTÍÐ 14. TBL.1989 VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.