Vikan


Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 36
Ávaxtasalat Ábætir Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 12 mín. Höfundur: Örn Garðarsson INNKAUP: ADFERD: 1 vatnsmelóna 2 grape 3 appelsínur 1 askja jarðarber 1-2 ástríðuávöxtir 6 kiwi Helstu áhöld: Góður beittur hnifur og salatskál. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur S) Má frysta □ Annað: ■ Skorið er ofan af melónunni og hún hreinsuð að innan. Innihaldið er skorið í bita og sett í skál. ■ Allir aðrir ávextir eru hreinsaðir, þeim blandað saman og settir í melón- una og framreiddir í henni. Afgangnum af salatinu er bætt á seinna. ■ Hægt er að nota allflesta ávexti í ávaxtasalat, svo sem allar melónur, banana, ananas, döðlur, mangó, papaya, ferskjur, öll ber o.fl. DC O “3 1 œ o z o < 2 2 C/) O Samloka í lautarferöina Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Örn Garðarsson Smáréttur INNKAUP: 2 frönsk snittubrauð 1 haus iceberg, hreinsaður 3-4 bufftómatar, skornir í sneiðar 7 harðsoðin egg 5-7 stk skinkusneiðar 4 msk Dijon sinnep 1/2 agúrka í sneiðum 2 fallegir laukar, í sneiðum 200—300 gr rækjur 1 ds túnfiskur Helstu áhöld: Góður beittur brauðhníf- ur, áleggshnífur, bretti. Ódýr S Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERD: ■ Snittubrauðin eru skorin eftir miðju og þau opnuð. Smurð með sinnepi (að sjálfsögðu má nota smjör, sýrðan rjóma eða kotasælu til að smyrja með, jafnvel hræra einhverju af þessu saman við sinnepið). Kál sett í og síðan er öllu álegginu raðað upp eftir smekk. ■ Ólífuskreyttum tannstönglum stungið í brauðið og það skorið niður. ■ Frönsk snittubrauð eru mjög vel fallin til samlokugerðar því þau nýtast mjög vel. Hægt er að nota hvaða álegg sem er. Áætla má að eitt snittu- brauð dugi fyrir 3-4. 5 (ö o □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.