Vikan


Vikan - 13.07.1989, Page 36

Vikan - 13.07.1989, Page 36
Ávaxtasalat Ábætir Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 12 mín. Höfundur: Örn Garðarsson INNKAUP: ADFERD: 1 vatnsmelóna 2 grape 3 appelsínur 1 askja jarðarber 1-2 ástríðuávöxtir 6 kiwi Helstu áhöld: Góður beittur hnifur og salatskál. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur S) Má frysta □ Annað: ■ Skorið er ofan af melónunni og hún hreinsuð að innan. Innihaldið er skorið í bita og sett í skál. ■ Allir aðrir ávextir eru hreinsaðir, þeim blandað saman og settir í melón- una og framreiddir í henni. Afgangnum af salatinu er bætt á seinna. ■ Hægt er að nota allflesta ávexti í ávaxtasalat, svo sem allar melónur, banana, ananas, döðlur, mangó, papaya, ferskjur, öll ber o.fl. DC O “3 1 œ o z o < 2 2 C/) O Samloka í lautarferöina Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Örn Garðarsson Smáréttur INNKAUP: 2 frönsk snittubrauð 1 haus iceberg, hreinsaður 3-4 bufftómatar, skornir í sneiðar 7 harðsoðin egg 5-7 stk skinkusneiðar 4 msk Dijon sinnep 1/2 agúrka í sneiðum 2 fallegir laukar, í sneiðum 200—300 gr rækjur 1 ds túnfiskur Helstu áhöld: Góður beittur brauðhníf- ur, áleggshnífur, bretti. Ódýr S Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERD: ■ Snittubrauðin eru skorin eftir miðju og þau opnuð. Smurð með sinnepi (að sjálfsögðu má nota smjör, sýrðan rjóma eða kotasælu til að smyrja með, jafnvel hræra einhverju af þessu saman við sinnepið). Kál sett í og síðan er öllu álegginu raðað upp eftir smekk. ■ Ólífuskreyttum tannstönglum stungið í brauðið og það skorið niður. ■ Frönsk snittubrauð eru mjög vel fallin til samlokugerðar því þau nýtast mjög vel. Hægt er að nota hvaða álegg sem er. Áætla má að eitt snittu- brauð dugi fyrir 3-4. 5 (ö o □

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.