Vikan


Vikan - 14.12.1989, Page 56

Vikan - 14.12.1989, Page 56
KRYDDLÖGUR: V2 flaska rauðvín V2 tsk rósmarin V2 tsk pipar V2 tsk timian 4 laukar, saxaðir 3 gulrœtur 2 sellerístilkar 2 einiber, mulin 6 negulnaglar Marinerað í tvo sólarhringa, síðan soðið í leginum og vatni í ca tvo tíma. Borið fram með brúnkáli og kartöflumús. Brúnkál 1 bvítkálshöfuð (smátt skorið) 4 msk sykur 1 msk smjör 1 laukur (fínsaxaður) 2 negulnaglar 1 gulrót í sneiðum Brúnið sykurinn í potti. Þeg- ar sykurinn er brúnn er smjör- ið sett út í, síðan laukurinn, þá gulræturnar, hvítkálið og ne- gullinn. Lok sett á pottinn og soðið í ca 20 mínútur, hrært í öðru hvoru. Mjög gott með öllum svína- kjötsréttum 25. TBL 1989 VIKAN 53 ÖRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR ^agnús hjörleifsson Riz á rallemande (þýsk hrísgrjón) 250 gr hrísgrjón IV2I mjólk 150 gr sykur 150 gr möndlur 3/4 l peyttur rjómi vanilla Skolið hrísgrjónin í köldu vatni og sjóðið þau í mjólkinni Kælið. Blandið með þeytttum rjóma og möndlum. Berið fram með hindberjasaft. Einnig má setja 12 blöð af bræddu matarlími saman við og þá er hægt að setja hrísgrjónin í form og skreyta síðan áður en Marineraðar grísatœr 1V2 kg grísatœr (saltaðar)

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.