Vikan


Vikan - 14.12.1989, Page 57

Vikan - 14.12.1989, Page 57
Hátíðar-súkkulaði P/2 cl Kahlúa heitt súkkulaði þeyttur rjómi eða sykurpúðar (marshmallows) Útbúið heitt súkkulaði eftir uppáhalds uppskriftinni ykkar. Bætið Kahlúa út í og hrærið. Setjið þeyttan rjóma eða syk- urpúða út í. Ef óskað er eftir myntubragði þá er settur 1 cl af Kahlúa og 1/2 cl af pipar- myntulíkjör saman við heitt súkkulaðið. Kioki kaffi 1 cl Kahlúa 1/2 cl brandy heitt kaffi þeyttur rjómi Bætið áfenginu út í kaffið og setjið þeyttan rjóma ofan á. Mexíkanskt kaffi Sama uppskrift og í Kioki kaffi, nema hvað notað er tequila í stað brandy. Kakómaltdufti stráð yfir rjómann. Kahlúa og kaffi l1/2 cl Kahlúa heitt kaffi Kahlúa bætt út í kaffibollann og hrært. Hellið mjólk eða rjóma út í, eða setjið þeyttan rjóma ofan á. Parísarkaffi 7/2 cl Kahlúa 1/2 cl Grand Mamier 1 cl koníak eða brandy heitt kaffi þeyttur rjómi Bætið áfenginu út í glas með sjóðandi heitu kaffi. Þeyttur rjómi settur ofan á, skreytt með súkkulaðispæni eða ræm- um af appelsínuberki. Öðruvísi írskt kaffi 1 cl Kahlúa 1 cl írskt viskí heitt kaffi þeyttur rjómi Bætið áfenginu út í kaffið og setjið þeyttan rjóma ofan á. Heitir og notaleqir diykkir Bœverskt kaffi 1 cl Kahlúa 1/2 cl þiþarmyntulíkjör heitt kaffi þeyttur rjómi Hellið heitu kaffinu í bolla eða glas, bætið áfenginu út í. Þeytt- ur rjómi ofan á og skreytt með súkkulaðispæni. Heitur epladrykkur V/2 cl Kahlúa 250 cl heitur eþla„cider“ eða eþlasafi kanilstöng Hellið Kahlúa saman við heit- an eplasafann. Hrærið í með kanilstönginni. 54 VIKAN 25. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.