Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 57

Vikan - 14.12.1989, Síða 57
Hátíðar-súkkulaði P/2 cl Kahlúa heitt súkkulaði þeyttur rjómi eða sykurpúðar (marshmallows) Útbúið heitt súkkulaði eftir uppáhalds uppskriftinni ykkar. Bætið Kahlúa út í og hrærið. Setjið þeyttan rjóma eða syk- urpúða út í. Ef óskað er eftir myntubragði þá er settur 1 cl af Kahlúa og 1/2 cl af pipar- myntulíkjör saman við heitt súkkulaðið. Kioki kaffi 1 cl Kahlúa 1/2 cl brandy heitt kaffi þeyttur rjómi Bætið áfenginu út í kaffið og setjið þeyttan rjóma ofan á. Mexíkanskt kaffi Sama uppskrift og í Kioki kaffi, nema hvað notað er tequila í stað brandy. Kakómaltdufti stráð yfir rjómann. Kahlúa og kaffi l1/2 cl Kahlúa heitt kaffi Kahlúa bætt út í kaffibollann og hrært. Hellið mjólk eða rjóma út í, eða setjið þeyttan rjóma ofan á. Parísarkaffi 7/2 cl Kahlúa 1/2 cl Grand Mamier 1 cl koníak eða brandy heitt kaffi þeyttur rjómi Bætið áfenginu út í glas með sjóðandi heitu kaffi. Þeyttur rjómi settur ofan á, skreytt með súkkulaðispæni eða ræm- um af appelsínuberki. Öðruvísi írskt kaffi 1 cl Kahlúa 1 cl írskt viskí heitt kaffi þeyttur rjómi Bætið áfenginu út í kaffið og setjið þeyttan rjóma ofan á. Heitir og notaleqir diykkir Bœverskt kaffi 1 cl Kahlúa 1/2 cl þiþarmyntulíkjör heitt kaffi þeyttur rjómi Hellið heitu kaffinu í bolla eða glas, bætið áfenginu út í. Þeytt- ur rjómi ofan á og skreytt með súkkulaðispæni. Heitur epladrykkur V/2 cl Kahlúa 250 cl heitur eþla„cider“ eða eþlasafi kanilstöng Hellið Kahlúa saman við heit- an eplasafann. Hrærið í með kanilstönginni. 54 VIKAN 25. TBL. 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.