Vikan


Vikan - 14.12.1989, Side 60

Vikan - 14.12.1989, Side 60
LDÓRSSONAR Hryggurinn er beinhreinsaður en rifin þó látin halda sér. Beinin brúnuð á pönnu, krydduð með salti og pipar og soðin í 1 klst. Rendur eru skornir í puruna (best gengur að nota dúkahníf við verkið). Kjötið kryddað með salti og pipar, sett á hvolf í ofhskúff- una. Vatni hellt í skúffúna þannig að fljóti upp á kjötið. Sett í 180 gráða heitan ofh og steikt í um 20 mínútur. Þá er kjötinu snúið við, negulnögl- um og lárviðarlaufúm raðað á milli pururandanna og steikt þannig í 60-80 mínútur (fer eftir þykkt kjötstykkisins). tvær eggjarauður þeyttar með sykrinum þar til blandan er orðin hvít og stíf. Þá er rjómanum og eggja- blöndunni hrært varlega saman. Mandarínurnar eru gerðar að mauki og blandað saman við ásamt helmingnum af safanum. Hellt í form og fryst í 5-6 klst. Súkkulaðisósa er höfð með ísnum. 25.TBL 1989 VIKAN 57 Ráin er hlýlegur og fallega innréttaður veitingastaður þar sem gott er að £á sér léttan mat í hádeginu, kaffibolla og heita eplatertu í kaffinu, finan mat á kvöldin eða bara bjórkollu á bamum. Aðalréttur Grísasteik að dönskum hœtti Fyrir 4 1 kg svínahryggur með puru (úrbeinaður) 5-6 negulnaglar 2—3 lárviðarlauf salt og pipar 5 dl grísasoð 1/4 l rjómi Þá er soðinu hellt í skúffuna og steikarskófin leyst upp. Hellt í pott og bakað upp ( 50 g smjörlíki, 30 g hveiti). Rjóm- anum hrært saman við að lokum. Sveskjur, rauðkál og sykurbrúnaðar kartöflur eru bornar fram með steikinni. Eftirréttur Mandarínuís ó súkkulaðisósu 4egg 100 gflórsykur 1/21 rjómi 3V2 ds mandarínur Súkkulaðisósa Rjóminn rúmlega hálfþeyttur og geymdur í kæli. Tvö egg og

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.