Vikan


Vikan - 14.12.1989, Page 61

Vikan - 14.12.1989, Page 61
júfir hanasféls- og ampavínsdrykkir Drykkirnir hér á eftir eiga það allir sameiginlegt að vera einstaklega léttir og Ijúfir - sumir myndu kannskí segja oð þetta vœru konudrykkir sem gerir ekkert til því konur virðast oft eiga í meiri vandrœðum en karlar með að finna drykki sem þeim líkar. Parna er líka óáfenga drykki að finna og við minnum á að rannsóknir sýna að áfengi hefur skaðleg áhrif á ófædd börn svo þær ófrísku ættu að sieppa áfenginu en geta engu að síður fengið sér bragðgóðan, Ijúfan drykk til hátíðarbrigða og nægir þar að nefna gamla og góða jólaölið, sem alttaf er ómissandi. Athugið að yfirleitt er engin mæiieining í uppskriftunum heldur er sagt hver hlutfóllin eru í hverjum drykk KAMPAVINS- KOKKTEILL 1 sykurmoli__________ skvetta afbitter_____ 1 cl brandy__________ glas af kampavini____ oppelsinubörkur______ Seljið sykurmolann í hátt kampavínsglas. Bœtið örfáum dropum af bitter út í, þá brandy og fyllið að lokum glasið með kampavíni. Skreytið. 1 HVÍTUR KRANS 1/4 g in_____________ 1/4 Cointreau________ 1/4 ananassafi_______ 1/4 hvitur vermouth Blandið saman og hellið í glas. 2 GULLINN ÓRÓI 1/4 hvítt romm_______ 1/4 Amaretto líkjör__ 1/4 advocat__________ ristaðar möndlur_____ Hristið og hellið í glas. Skreytið með mðndlunum. Hristið saman og setjið í glas sem þolir heitt, stráið múskati yfir. 5 HVÍTUR RÚSSI 1/3 vnrlkn_________ 1/3 Kahlua_________ 1/3 rjnmi__________ Hristið og hellið í glas. 6 HVÍTUR JÓLADRYKKUR 1/4 vodka____________ 1/4 galliano líkjör fappelsinu]__________ 1/4 grapesafi________ 1/4 rjómi____________ Hrístið og hellið í glas. 3 HVÍT LILJA 1/3 Cointreau 1/3 hvítt romm 1/3 gin_____________ skvetta af Pernaud Blandið saman með klaka og hellið í glas. 4 HEITT MJÓLKURTODDÍ 1 koníak 1 romm 1egg 1 tsk sykur 1 glas af heitri mjólk múskat 7 HVÍTT SATÍN 1/3 gin__________ 1/3 Curacao, hvítt 1/3 ananas eða sítrónusafi Hristið og hellið í glas. GIN ALEXANDER 1Í3 gin_____________ 1/3 Creme de Cocao, hvitur 1/3 rjómi Hristið og hellið í glas. 9 HVÍT RÓS 1/3 gin 1/3 kirsuberjalikjör__________ 1/3 sitrónu- og appelsínusafí Hristið og hellið í glas.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.