Vikan


Vikan - 14.12.1989, Page 63

Vikan - 14.12.1989, Page 63
Alþjóðlegt jólahlaðborð á Holiday Inn 60 VIKAN 25. TBL.1989 4^ Jólahlaðborð eru að verða jafn al- geng á veitingastöðum í desemb- er og jólaglöggin er orðin. Eitt slíkt er nú á hótel Holiday Inn og er það með alþjóðlegu ívafi þar sem blandað er saman hátíðarréttum frá ýms- um löndum. Jóhann Jacobsson yfirmat- reiðslumaður hótelsins og Framanda- maður með meiru, býður þar m.a. upp á heilsteikta skinku á ameríska vísu, franska jólarúllutertu, danskar frikadellur og danskar eplaskífur, sænskan síldar- rétt: Janssons frestelse, og margt, margt fleira því réttirnir eru milli 20 og 30 talsins. íslenskur hátíðarmatur eins og hangikjöt, harðfiskur og laufabrauð er auðvitað þarna líka, og um leið og matar- ins er notið geta gestir skoðað verk nokkurra þekktra listamanna sem þarna eru til sýnis - og það sem meira er keypt á staðnum þau verk sem þeim líkar og tekið með sér heim. Hér á eftir fara uppskriftir að nokkrum réttanna sem les- endur geta bætt á sitt eigið jólahlaðborð. STÓRU MYNDINA TÓK RAGNAR TH. SIGURÐSSON AÐRAR MYNDIR TÓK MAGNÚS HJÖRLEIFSSON

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.