Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 63

Vikan - 14.12.1989, Síða 63
Alþjóðlegt jólahlaðborð á Holiday Inn 60 VIKAN 25. TBL.1989 4^ Jólahlaðborð eru að verða jafn al- geng á veitingastöðum í desemb- er og jólaglöggin er orðin. Eitt slíkt er nú á hótel Holiday Inn og er það með alþjóðlegu ívafi þar sem blandað er saman hátíðarréttum frá ýms- um löndum. Jóhann Jacobsson yfirmat- reiðslumaður hótelsins og Framanda- maður með meiru, býður þar m.a. upp á heilsteikta skinku á ameríska vísu, franska jólarúllutertu, danskar frikadellur og danskar eplaskífur, sænskan síldar- rétt: Janssons frestelse, og margt, margt fleira því réttirnir eru milli 20 og 30 talsins. íslenskur hátíðarmatur eins og hangikjöt, harðfiskur og laufabrauð er auðvitað þarna líka, og um leið og matar- ins er notið geta gestir skoðað verk nokkurra þekktra listamanna sem þarna eru til sýnis - og það sem meira er keypt á staðnum þau verk sem þeim líkar og tekið með sér heim. Hér á eftir fara uppskriftir að nokkrum réttanna sem les- endur geta bætt á sitt eigið jólahlaðborð. STÓRU MYNDINA TÓK RAGNAR TH. SIGURÐSSON AÐRAR MYNDIR TÓK MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.