Vikan


Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 65

Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 65
Jólahlaðborð Holiday Inn Kartöfluskífur léttsteiktar, Jansson frestelse mega ekki brúnast. Settar í eldfast mót. Laukur í strimlum lagður ofan á ásamt ansjósu- flökum. Kryddað með salti og pipar, rjóma hellt yfir og bakað við 130°C í 1 klst. og 15 mín. Bakaður saltfiskur 4 saltfiskbitar, útvatnaðir 2 dl ólífuolía 4 meðalstórar kartöflur í bitum 2 laukar, skomir 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 200 g rœkjur 1 dl koníak 2 dl rjómi Öllu nema rækjum, koníaki og rjóma blandað saman og sett í eldfast mót. Tómatsneiðum raðað ofan á. Bakað við 150°C. Rækjum, rjóma og koníaki bætt út í síðustu mínúturnar. Súkkulaðimousse 190 g dökkt súkkulaði 190 g Ijóst súkkulaði 50 g smjör 1 dl mjólk 3 eggjarauður 40 g sykur 1/2 itr þeyttur rjómi Bræðið súkkulaði ásamt smjöri, bætið ylvolgri mjólk út í, síðan léttþeyttri eggjarauðu og sykri. Að síðustu er þeytt- um rjóma bætt út í og hrært með sleif. Sett í viðeigandi skálar. Jólarúlluterta 350 g sykur 10 eggjarauður 245 g hveiti 10 stífþe)’ttar eggjahvítur 15 g kakó Kremið: 7,5 dl mjólk 5 eggjarauður 1 heilt egg 125 g hveiti 150 g sykur 250 g dökkt súkkulaði 1/2 kg smjör, mjúkt Sykur og eggjarauður þeytt saman. Hveiti sáldrað yfir og eggjahvítum bætt út í. Að síð- ustu er kakóið sett út í. Bakað í ofnskúfíu við 170°C í 5—10 mín. Eggjarauður og sykur hrært saman, síðan er hveiti hrært út í. Að síðustu er þessu öllu blandað út í mjólkina sem á að vera við suðumark og hrært kröftuglega í þessu í 2-4 mín. Kremið aðeins kælt og súkkul- aði bætt út í. Að síðustu er smjöri bætt út í þar til kremið er sprautuklárt. Frágangur er á hefðbundinn jólatertumáta. 62 VIKAN 25. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.