Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 79

Vikan - 14.12.1989, Síða 79
GROÐURMORNIÐ Jólastjarnan þrltug Fyrsta jólastjarnan leit dagsins Ijós í gróðurhúsinu hjó Harald Ljones við Harðangursfjörð í Noregi TEXTI: ÁSTHILDUR G. STEINSEN Algengasta jólablómið nú til dags er rauða jólastjarnan sem er hvarvetna notuð til skreytinga yfir veturinn. Þó að við þekkjum öll þetta blóm vita fair að fyrsta jólastjaman leit dagsins ljós í gróðurhúsi við Harðangursfjörð í Noregi. Það var Harald Ljones garðyrkjubóndi sem fann þetta afbrigði á milli annarra plantna í gróðurhúsi sínu fyrir rúmum þrjátíu árum og núna er hún vinsælasta skrautjurtin yfir jólahátíðina. Á BLÓMASÝNINGU í KAUPMANNAHÖFN Árið 1962 var haldin mikil blómasýning í Kaupmannahöfh og þá sýndi Harald Ljon- es þetta afbrigði sitt í deild Norðmanna á sýningunni. Plöntunni gaf hann nafhið vík- ingurinn og vakti hún gífurlega athygli sýningargesta. .Jólastjörnur hafa verið notaðar sem stofujurtir í mörg ár,“ segir Harald Ljones, sem nú er rúmfega áttræð- ur, „en þær stjörnur voru með löngum stilk, líkt og þær sem vaxa villtar í hitabelt- inu. Þær stóðu aðeins í vikutíma og það var erfitt að rækta þær í gróðurhúsi." Harald Ljones býr við Harðangursfjörð- inn, aðeins nokkurra tíma keyrslu frá Bergen, og það var þar sem fýrsta jóla- stjarnan varð til. „Það var dag einn haustið 1956 að ég fann smáafleggjara á milli annarra jóla- stjarna í gróðurhúsinu. Mér sýndist plant- an vera djúprauð á lit svo ég tók hana með mér inn í stofú. Og viti menn, hún hélt litnum alveg fram á vor.“ Harald hefúr eytt miklum tíma í að ffjóvga þessa nýju jurt og dönsku garðyrkjumennirnir vildu ekki trúa því að þetta væri náttúrujurt. GARÐYRKJUBÓNDI AF TILVIUUN í raun og veru ætlaði Harald ekki að eyða lífinu í plöntur. Hann ætlaði sér í list- nám þegar hann var yngri, einhvers konar handverk, en öll kennsla var svo dýr að hann tók að nema klæðskeraiðn í staðinn. En heima hjá sér ræktaði hann kál og gul- rætur sem hann svo seldi íbúunum báðum megin Harðangursfjarðarins. Hann hjólaði um með vörurnar — smátt og smátt óx tómstundaiðja hans og gaf svo vel af sér að hann ákvað að byggja gróðurhús. Þetta hús var 4x 2,5 m og kostaði fimm þúsund krónur. Nú á hann tólf gróðurhús og er það mest jólastjörnunni að þakka. Nú blómstra milljónir af jólastjörnum í öllum heimsálfum og Harald hefúr fengið fjölda verðlauna fyrir þetta jólablóm sitt. 74 VIKAN 25.TBI. 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.