Vikan


Vikan - 14.06.1990, Blaðsíða 44

Vikan - 14.06.1990, Blaðsíða 44
TEXn, GUNNHILDUR H. AXELSDÓ'RR STRESSIBORNUM ER ÍSLENSKUR VERULEIKI Iokkar tœknlvœdda iðn- aðarsamfélagl, þar sem peningar og velgengni skipar ceðstan sess, hafa viðkvœmar tilfinningar mannsins orðið undir, ekki sfst tilfinningar barna. Þœtttr, sem geta valdlð streltu og tilfinnlngalegu álagl hjá bömum, eru margs konar. Hér verður fjallað um bágborlnn fjárhag fjölskyld- unnar, skólakerfið og áhrif fjölmiðla. FJÖLSKYLDAN OG STREITA BARNA Kjör launafólks hérlendis út- heimta aö báöir foreldrar vinni höröum höndum sér og börn- um sínum til lífsviðurværis. í mörgum tilfellum er um yfir- vinnu að ræöa. Foreldrar hafa því, þegar heim er komiö, lít- inn tíma aflögu til að sinna börnum sínum. Hér er einkum átt viö nærandi tilfinningalegt og vitsmunalegt samband. Ung börn hafa takmarkaða getu til aðlögunar. Fjár- hagsáhyggjur heimilis- ins og krafa um hröðun á þroskaferli barnsins veldur streitu á viö- kvæmustu mótun- arárum einstakl- ingsins. Útivinnandi for,- eldrar, sérstak- lega mæður, eru undir meira-tíma- álagi en foreldri sem vinnur ekki úti. Útivinnandi foreldri þarf að vekja börnin snemma, klæða þau og snyrta, gefa þeim að borða og koma þeim á dagheimilið (með bíl, fótgangandi eða í strætis- vagni). Lítill tími gefst til þessa alls og mikil pressa er á börn- unum að fylgja dagskrá hins fullorðna. Félagslegar aðgerð- ir stjórnvalda, tilfinningaleg stöðnun ásamt skilningsleysi á sálrænum þörfum barna eru meðal þeirra þátta er vega að vaxtarskilyrðum íslenskra barna. Hvaða von eiga börn við slíkar fjölskylduaðstæður? Er umhverfið, sem barnið vex upp við, vænlegt til þroska og framfara? Svarið er því miður neikvætt og það sem verra er, aðstæður fara versnandi. Vegna fjárhagslegrar og fé- lagslegrar pressu í íslensku samfélagi eru margir foreldrar einfaldlega of uppteknir af eig- in vandamálum til þess að geta sinnt þörfum barnanna sinna. SKÓLINN OG STREITA BARNA Skólar valda streitu hjá börn- um á ýmsa vegu. Fyrir utan streitu samkeppninnar um einkunnir og virðingu kennara og samnemenda hafa skólarn- ir tilhneigingu til að samhæfa eða móta börn á staðlaðan hátt og neyða upp á þau væntingum umhverfisins og þjóðfélagsins. Námsefni, kennsla, skipulag skólans og umhverfi neyðir börnin til aö fást við verkefni og hugðarefni hinna fullorðnu. Þetta skapar síðan þrýsting á barnið að flýta sér að vaxa upp. Skólakerfið byggist á niður- röðun og innrætingu álitlegs safns staðreynda og óskyldra upplýsingamola. Jafnframt gerir það ákveðnar kröfur um skaþgerðareinkenni og hegðunarmynstur. Að þessari aðlögun fólks er unnið af mikilli elju frá upp- hafi skólagöng- unnar og sleitulaust fram á 44 VIKAN 12. TBL 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.