Vikan


Vikan - 28.06.1990, Page 43

Vikan - 28.06.1990, Page 43
miðtóninum jasmín, dísar- runni og rósir og síðan er musk f grunntóninum. Musk eða amber eru notuð sem grunntónn í öll vönduð ilmvötn - musk er unnið úr muskdá- dýri en amber kemur hins veg- ar úr hvölum. HEFUR STAÐIST ALLS KONAR PRÓFANIR Mikil áhersla er núorðið lögð á að ofnæmisprófa snyrti- vörur og gildir það svo sannar- lega um Poupon, sem hefur verið prófað á margvíslegan hátt hjá viðurkenndum rann- sóknarstofnunum í Frakklandi. Þar hefur m.a. verið kannað hvort ilmvatnið hefur nokkur áhrif á innri störf húðarinnar. Einnig hefur ilmvatnið verið bakteríuprófað og kannað hvort nokkur hætta sé á að það geti ert augu eða húð á fengu þá í lið með sér snjallan ísraelskan hönnuð, Yaél Muskal, og hannaði hún kassa í fínlegum litum, með fínlegum myndum. Flaskan undir ilm- vatnið er líka þrauthugsuð. Hún er þægileg í laginu og úr möttu gleri, svo ekki er hætta á að hún renni úr litlum höndum. Og loks kemur það sem gerir ilmvatnið að enn vinsælli gjöf en ella - því fylgir mjúkt og fallegt gæludýr. Gæludýrin, sem hægt er að velja á milli, eru átta: Litli blálilla fíllinn, litli guli hundurinn, litla græna kisan, litli hvíti apinn, litli grá- brúni flóðhesturinn, litli græn- blái bangsinn, litla hvíta og svarta pandan og loks litli bleiki grísinn. Gæludýrin hafa orðið að þola jafnmiklar rann- sóknir og ilmvatnið til þess að tryggja að þau séu sem best leikföng fyrir börnin, sem ilm- vatnið fá. Og verði gæludýrið llmvatnsglaslð, vandlega hannað, er f kassa með mjúku gæludýri, sem gleður jafnt unga sem eldri notendur ilmvatnsins. einhvern hátt. Ennfremur hef- ur ilmvatnið gengist undir Ijósnæmispróf. Er það gert til þess að kanna hvort Ijósið get- ur á einhvern hátt breytt eigin- leikum þess og orðið til þess að það verði með því skaðlegt. Ilmvatnið hefur stað- ist allar þessar rannsóknir með mestu prýöi. Loks voru 1000 mæður fengnar til þess að segja álit sitt á Poupon og 998 þeirra voru yfir sig hrifnar að sögn Brynhildar, og eru það sannarlega góð meðmæli. GÆLUDÝR AÐ AUKI En frönsku framleiðendurnir sáu að það þurfti að gera meira en að framleiða gott ilm- vatn fyrir börn til þess að selja það meðal þjóða, sem hingað til hafa lítið gert að því að nota eða kaupa slíka vöru. Þeir fyrir óvæntum áföllum má stinga því í þvottavélina og þvo það við 30 stiga hita. Gæludýrin mynda fjöl- skyldu, sem marga gæti lang- að til að eignast. I hverjum kassa er miði, sem börnin geta skrifað nafnið sitt á og þegar þau hafa fengið alla átta mið- ana má senda þá til Klassík og fá risastóran bangsa - höfð- ingjann Pouppy - eins og hann er kallaður, og eftir það mun hann stjórna gæludýra- fjölskyldunni í barnaherberg- inu. Nú er ekkert eftir nema að setjast niður, teikna af sér mynd, fylla út seðilinn sem fylgir hér með og senda hann til Vikunnar í von um að verða svo heþþinn að hljóta ilm- vatnsglas og gæludýr að laun- um. Gangi ykkur vel, krakkar! Tvöfaldur raki ACO FUKTLOTION gefur húð þinni tvö náttúruleg rakabindiefni. Finndu sjálf hve ACO Fukt- lotion smýgur hratt inn í húð- ina án þess að klægi eða svíði undan og hve húðin verður mjúk. ACO FUKTLOTION ilmar einnig þægilega. Heldurðu að þú finnir betri húðmjólk? Hún er notaleg fyrir allan líkamann. ACO Fuktlotion! Með og án ilmefna. Fæst aðeins í apótekinu. 13. TBL.1990 VIKAN 43

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.