Vikan


Vikan - 28.06.1990, Page 46

Vikan - 28.06.1990, Page 46
ÞÝÐING; ANNA TOHEÞ Þó Tina Turner þyki allra söngkvenna spretthörðust og tryllingslegust á sviði segist hún vera mikil rólegheita manneskja. „Ég lifi mjög kyrrlátu lífi,“ segir hún. „Ekkert sjónvarp og engin gargandi tónlist." -munkurmeðrauðarvarirj stuttum kjól með mikið hór Föngulegir leggir, fimm- faldar varir, rauðgullin kóróna og broddahár hefur gert Tinu Turner að einni dáðust konu vestan frelsis- styttunnar. Ekki svo að skilja að nokkur hafi tekið eftir því en 26. nóvember verður Tina Turner - fædd tveimur árum fyrir árásina á Pearl Harbor - fimmtug. Til að halda upp á þennan gullna áfanga hefur hún sett saman enn eina skothelda LP plötu, Foreign Affair, sem tek- „Eg er virkur búddisti og það hjálpar mér að lifa lífinu í sátt og sam- lyndi við náttúruna segir Tina. 46 VIKAN 13. TBL. 1990

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.