Vikan


Vikan - 28.06.1990, Side 58

Vikan - 28.06.1990, Side 58
Hann er vofa. Hann er sem mannlegt útfrymi. Hann er viðstaddur og svo er hann farinn og þd er maður ekki viss um að hann hafi verið þar. Hann hefur dtt mök við alla eða að minnsta kosti reynt það. Hann hefur ótt mök við einhvern sem þú þekkir eða einhvern sem þekkir einhvern sem þú þekkir eða einhvern sem þú vildir óska að þú þekktir eða að minnsta kosti reynt það. Hann er frœgur fyrir kynmölc hann er frœgur fyrir að hafa kynmök við hina frœgu, hann er frœgur. Yfirleitt gerir hann góðar myndir þegar hann gerir myndir sem er yfirleitt ekki oft. Hann hefur ött kynmök við fiestar aðalleikkonurnar í myndum sínum. Hann vingast við allar konur og marga stjórnmálamenn og hvíslar að þeim ráðlegging- um í símann um miðjar nœtur. Eða hann talar ekki við neinn nema þá sem þekkja hann best ef einhver getur þá þekkt hann. Hann er miklu greindari en þú heldur en kannski ekki eins greindur og hann heldur, þó ekki vœri nema af því að hann hugsar of mikið um það að vera greindur. Hann viðurkennir ekkert af þessu. Hann viðurkennir ekki mikið. Hann neitar fáu. Og goðsögnin um hann vex. Maöur heyrir sögur af Warren Beatty. Þær eru jafnmikið á ferö- inni og hann. Maður heyrir að hann sé blíðlegur og auðsýni virðingu og sé aldrei ýtinn en hann vildi gjarnan eiga mök núna, á þessari sekúndu. Hann elskar konur. Konur segja manni frá því í óspurð- um fréttum og karlmenn stað- festa það. Þegar Warren hittir konu í fyrsta sinn segir hann: „Þú ert fegursta kona sem ég „Mér lídur eins og ég sé undir smásjá þegar ég er nærri honum, “ segir söng- konan Madonna um kvenna- . gullið Warren Beatty. Á þeim fcer tuttugu og tveggja ára Ualdursmunur, sem stendur þó ekki í vegi fyrir ástríku sambandi þeirra á milli. Þau leika saman í kvikmyndinni Dick Tracy, sem sýnd verður í Bíóhöllinni síðar í sumar. lí N BEATTY ’em ekki er EINARÍKINU LLUR FYRIR HONUM TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.