Vikan


Vikan - 26.07.1990, Qupperneq 10

Vikan - 26.07.1990, Qupperneq 10
TEXTI: GUÐRÚN BERGMANN ◄ Skreyttur heilögum fjöðrum, með stóran fjaðurstaf og arnarhöfuð á stöng mun þessi ungi stríðsdansari vekja upp kraft arnarins með dansi sínum. Taktfastur trumbusláttur fyllir salinn. Við hverja trumbu sitja nokkrir menn og slá taktinn. Stundum syngja þeir með en orð þeirra eru torskilin. Þeir eru að syngja um ástríður, vonir, baráttu og sigra. Hljóðin frá trumbunum minna á forna tfma og eru dálítið hrá. Orð kynnisins rjúfa trumbusláttinn og manni finnst einhvern veginn að þau trufli andrúmsloftið. í framhaldi af kynningu hans birtast á hringsviðinu fyrstu dansandi indíánarnir í fullum skrúða. Fremstir í flokki ellefu hundruð indíána sem opnuðu Red Earth '90 hátíðina í Oklahoma City í júní. Vikan á ólympíu- leikum indíána FRÁ NÝAFSTAÐINNI HÁTÍÐ í OKLAHOMA: RED EARTH ’ 9 0 Hátíðin var fyrst haldin 1987 og hefur verið haldin árlega síðan. „Þetta eru okkar ólympíuleik- ar,“ sagði einn indíáninn við mig. „Við hittumst hér til aö keppa í þjóðaríþróttum okkar, 2 dansi, hlaupum og öðrum < keppnisgreinum sem hafa ver- g ið stundaðar meðal þjóðflokka “ okkar frá örófi alda.“ Um leið 1 og þeir keppa innbyrðis hver § við annan kynna indíánarnir ^ menningu sína og listir fyriro hinum vestræna heimi. Menn- ingarsamfélög þeirra hafa verið undirokuð af hvíta manninum og því hafa margir siðir, næstum eða jafnvel alveg, fallið í gleymskunnardá en það er mikil vakning meðal þeirra um að viðhalda og endurvekja gömlu hefðirnar. Þarna hittast yfir hundrað þjóðflokkar indíana Norður- Ameríku og Kanada í sátt og samlyndi og koma fram sem ein heild, „innfæddir" Norður- Ameríkubúar. Víðs vegar um Bandaríkin hafa verið stofnuð samtök sem stuðla að því að viðhalda menningararfleifðinni. Lögð hefur verið rækt við að skrá munnmælasögur indíánanna, sem gengu mann fram af manni í gegnum „sögumenn", karla eða konur í hópunum sem kunnu dæmisögurnar og Frh. á næstu opnu ◄ Þessi ungi indíáni er 6 ára og heitir Danny. 10 VIKAN 15TBL 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.