Vikan


Vikan - 26.07.1990, Blaðsíða 14

Vikan - 26.07.1990, Blaðsíða 14
Sebastian Kruger, 27 ára gamall mynd- listarmaður frá Hannover í Þýskalandi, var pönkari fyrir sex árum eða svo og hlustaði mikið á Sex Pistols. Svo leið pönkið undir lok og hann fór að veita The Rolling Stones athygli. Ekki bara vegna tónlistar heldur fyrst og fremst vegna út- litsins. Síðan hefur hann málað risastórar myndir af þeim, hverja á fætur annarri. „Mér finnst skemmtilegast að fást við Keith Richards," segir hann. „Mér líkar ekki alveg eins vel við hina. Til dæmis finnst mér Mick allt of uppskafningslegur." Kruger hefur málað myndir af Keith, eða „Keef“ eins og hann kallar hann, í fjölda blæbrigða og stíltegunda og virðist aldrei fá nóg af honum. Reyndar hefur hann málað margar myndir af hinum Roll- ingunum líka. Hingað til hefur hann þurft að styðjast við Ijósmyndir af þeim en þær notar hann fyrst og fremst til hliðsjónar og andagiftar. Hann á sér því þá ósk heitasta að fá að sjá þessi átrúnaðargoð sín augliti til auglitis einn góðan veðurdag. „Ég myndi þá biðja þá um að sitja fyrir hjá mér,“ hefur hann sagt. „Og síðan myndi ég bara teikna þá í rólegheitum." Yngsti rollingurinn, Ron Wood. ROLLING STONES AÐ UUKA HEIMSREISU: EFTIR AÐSÓKNAR- METALLRATIMA ■ að er ekki nóg með að The Rolling ( Stones sé einhver frægasta rokk- I M hljómsveit allra tíma heldur er hún líka sú óútreiknanlegasta. Árið B 1965 reyndu framtakssamir menn að fá hana til hingað til lands en fengu svohljóðandi skeyti frá henni: „Höfum hvorki tíma né áhuga á að koma til íslands. The Rolling Stones." En tímarnir breytast og mennirnir með. Árið 1972 sagði Mick Jagger, sem nú er 47 ára, að hann ætlaði að hætta í bransanum þegar hann yrði 33 ára og hann hefur líka lýst því yfir að hann gæti ekki ímyndað sér sjálfan sig í rokkinu um fimmtugt. Fyrir nokkrum misserum var ósætti svo mikið milli höfuðpóla Rollinganna, Keiths og Micks, að allt útlit var fyrir að hljómsveitin væri endanlega búin að leggja upp laupana og spilaði aldrei framar. Um svipað leyti var rætt um að Bítlarnir kæmu aftur fram opinberlega með Julian Lennon í stað Johns heitins. Sá möguleiki þótti jafnvel líklegri en að Rollingarn- ir yrðu endurreistir. En svo gerðist það í fyrra, GÖMLU MENNIRNIR SKJÓTA ÖLLUM YNGRI STÓR- 14 VIKAN 15TBL1990 PJM OG PORSTEINN EGGERTSSON TÓKU SAMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.