Vikan


Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 18

Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 18
VIÐTAL: ÞÓRDÍS BACHMANN / LJÓSM.: BINNI - segir „Tvíburinn" Örn Árnason leikari Veröur þú aldrei þreyttur," spyr grút- syfjaöur blaðamaður Vikunnar Örn Árnason leikara, þegar hún loks fær viötalsbil viö hann klukkan tvö eftir mið- nætti. Vinnudagur Arnar er þá aö nálgast sextán tíma; hann hefur æft nýtt leikrit eftir Kjart- an Ragnarsson frá tíu um morguninn, fengiö tvö tuttugu mínútna matarhlé og haldið síöan sleitulaust áfram til rúm- lega eitt um nóttina viö aö reka smiðshöggið á síðasta Spaugstofuþátt vetrarins. „Nei, ég er almennt voöa lít- iö þreyttur," svarar Örn. „Nú ætla ég heim aö horfa á vídeó til þrjú. Ég á að mæta á æfingu í Þjóðleikhúsinu í fyrramálið og fer síðan í upptöku Spaug- stofunnar klukkan eitt á morgun. Það kemur sér vel aö þurfa lítinn svefn,“ bætir hann viö. Örn Árnason leikari er full- trúi Tvíburamerkisins aö þessu sinni. Örn hefur tungl (tilfinningar) í Bogmanni, rís- andi og Merkúr (hugsun) í Krabba og Venus og Mars í Ljóni. Hvernig er svo ein- staklingur sem svona er sam- settur? Merkúr, pláneta rök- hugsunar og miðlunar er afar ÖLL HLJÓDF4RI PERSÓNULEIKANS TVfBURINN í GOÐAFR4ÐINNI Tviburinn er þriðja merkiö í stjörnuhringnum, breyti- legt loft. Þegar litiö er til stjarnanna kemur í Ijós að stóru stjörnurnar tvær, er bera nafn hinna goðsögulegu tví- bura, Castors og Pollux, eru mest áberandi í þeirri sam- stæðu fastastjarna sem einu nafni nefnast Tvíburarnir. I Ódysseifskviðu er Hómer látinn segja um tvíburana að Castor sé hestatamningamað- ur og Pollux hnefaleikamaður. í Ijósi stjörnuspekinnar á þetta vel við. Castor er dauðlegur hestatemjari en Pollux hinn ódauðlegi hnefaleikamaður; maður sem notar hendurnar og þarf á því að halda að vera lipur í hreyfingum. Þetta gæti ýmsum sem til þekkja þótt full- komin lýsing á einstaklingi í Tvíburamerkinu. Rómverjar voru sérlega hrifnir af hugtakinu um tví- buraguði. Það voru tvíbura- bræðurnir Rómúlus og Remus I Q a. O n. sem komu Rómaborg á lagg- irnar og á tímum heimsveldis- ins voru Castor og Pollux í hávegum hafðir á (talíu. Þeir voru sagðir verndardýrlingar sjómanna og hof var byggt þeim til heiðurs við höfnina í Róm. „HVERS VEGNA?" Skapgerð Tvíburans er í meg- inatriðum eins og barnsins sem ávallt spyr „hvers vegna?“ Hann er fullur áhuga á samskiptum fólks, hlutum og hugmyndum og reynir stöðugt að víkka skilning sinn á þeim efnum. Hugur hans er á stöðugum þeytingi við að rannsaka eins margar hliðar hvers máls og hann sér og við að búa til þá fleti sem ekki ÞEKKT FÓLK í TVfBURAMERKINU Bjarni Dagur Jónsson Bubbi Morthens Guðmundur Kamban Guðrún Agnarsdóttir Hrafn Gunnlaugsson Jóhann Sigurjónsson Jónas Árnason Karl Steinar Guðnason Kristbjörg Kjeld Kristinn Hallsson Kristján Jóhannsson 18 VIKAN 11.TBL.1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.