Vikan


Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 45

Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 45
▲ Þannig leit Davíð út fyrir ódæðið. ◄ Charles .>Ég er hræddur," Rothenberg. segir Davíð. ► EKKISLEPPA PABBA ÚT ÚR FANGELSINU Arið 1983 kveikti Charles Rothenberg í syni sin- um til að hefna sín á konunni sinni. Hann er nú i fangelsi en fjölskyldan óttast að hann verði fljótlega látinn laus. Ég er hræddur, segir Davið. Ég vil aldrei sjá hann aftur. Vorkvöld eitt árið 1983 hellti Charles Rothenberg bensíni yfir Davíð son sinn sem þá var sex ára og sofandi í rúmi á móteli í bænum Buena Park. Davíð var í heimsókn hjá föð- ur sínum en foreldrar hans voru að skilja. Charles kveikti í og stakk síðan af. Fljótlega var herbergið í Ijósum logum. Davíð hlaut þriðja stigs brunasár á allan líkamann en lifði þetta af. Núna er hann fjórtán ára og enn brenni- merktur illverkum föður síns. Hann hefur gengist undir fjöl- margar húðágræðslur en það vantar enn mikið á að hann líti vel út. Davíö og móðir hans þurfa nú að horfast í augu við að bráðlega veröur Charles látinn laus fyrir góða hegðun og þau eru hrædd. - Ég vil aldrei sjá hann aftur, segir Davíð rólega. - Ég er hræddur við hann. Móðir hans tekur aftur á móti sterkar til orða. Hún segir: - Ég kemst aldrei yfir allar þær þjáningar sem hann olli Davíð. Enginn heilbrigður maður skaðar barnið sitt viljandi, hvað þá sofandi barn. Það er hræðilegt þegar fólk gerir slíkt. Hún lítur á fyrrverandi eig- inmann sinn sem hættulegan mann. - Ég verð að gera það. Úr því að hann getur gert sínu Davíð með móður slnni og fósturföður. eigin afkvæmi þetta, hvað get- ur hann þá ekki gert ókunnug- um? Hún er viss um aö Charl- es mun þrátt fyrir þetta reyna að hafa samband við Davíð. Það er bara spurning um hvenær. - Þrátt fyrir þetta reyni ég aö láta óttann ekki stjórna mér en ég kvíði því samt hvaða áhrif Charles getur haft á okkur. Ég er gift aftur og reyni að lifa sem eðlilegustu lífi. Charles er ekki heill á geðs- munum. Ég þekki hann vel og veit að hann hefur ekki breyst innan fangelsismúranna. Og sonurinn biður til guðs um að föður hans verði aldrei sleppt út aftur. Það er þó ólík- legt að honum verði að ósk sinni, því miður. □ 11.TBL.1991 VIKAN 45 LÍNEY LAXDAL PÝDDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.