Vikan - 30.05.1991, Side 66
2 KLUKKUTÍMAR - RÚMLEGA 20 MILUÓNIR EINTAKA
Við höfum aldeilis fengið sögulega plötu i safn-
ið okkar. Munið þiö eftir lögunum Hooked on
Classics sem voru spiluð um allar jarðir árum
saman og geta reyndar ekki þagnað?
Nú eru þessi lög, 262 talsins i 27 syrpum,
loksins komin saman í einn pakka sem kostar
kr. 1290-1890. Verkin á plötunni þarf ekki að
kynna sérstaklega, svo þekkt sem þau eru. Við
vildum bara láta ykkur vita að nú fást þau hjá
okkur á tveim hljómplötum i einum pakka.
Louis Clark, sem um árabil startaði með
Electric Lights Orchestra, stjórnar hér hundrað
og tuttugu manna úrvalsliði The Royal Phil-
harmonic Orchestra. Meira en tuttugu milljónir
seldra eintaka segja sina sögu um árangurinn
enda er hér á ferðinni plata sem hentar við öll
möguleg tækifæri.
Til að gefa örlitið sýnishorn af því sem finna
má á plötunum má nefna eftirfarandi tónverk:
Pianókonsert númer 1 eftir Tchaikovsky, Bý-
fluguna eftir Rimsky-Korsakov, Rhapsody in
Blue eftir Gershwin, Eine Kleine Nachtmusic
eftir Mozart, Mars nautabanans úr Carmen eftir
Bizet, Dónárvalsinn eftir Johann Strauss, Fin-
landia eftir Sibelius, Also Sprach Zarathustra
eftir Richard Strauss, Bolero eftir Ravel, Ástar-
draumur eftir Liszt, forleikir Rossinis, kaflar úr
sinfóníum Beethovens, Brandenborgarkonsert-
ar Bachs, Árstíðir Vivaldis, fræg óperuiög,
skosk og ameríks þjóðlög, marsar eftir Sousa
og svo mætti lengi, lengi telja. Eftirtaldar syrpur
eru á plötunum:
Hllð A:
Hooked on Classics (parts 1 + 2)
Hooked on Mozart
Hooked on Romance (part 2)
Journey Through America
Hooked on Haydn
Viva Vivaldi
Scotland and the Brave
Hlið B:
Tales of the Vienna Waltz
/■K/
.—Maomion__
cmssics
THE COMPLETE
COl.LECTION
I
Hooked on Bach
Can't stop the Classics
Hooked on Romance (part 3)
Journey Through the Classics
Symphony of the Seas
If You Knew Sousa (and Friends)
Hlið C:
Also Sprach Zarathustra
Hooked on Classics (part 3)
Hooked on a Song
Can’t Stop the Classics (part 2)
Hooked on Mendelssohn
Hooked on Baroque
Hooked on Marching
Hlið D:
A Night at the Opera
Hooked on Tchaikovsky
Hooked on Romance
Hooked on America
Hooked on Rodgers & Hammerstein
Hooked on Can Can
Louis Clark conduciingThe Royul Philhamionic Orchestra
rr
PONTUNARSEÐILL
SAM-BÚÐARINNAR
Utanáskriftin er: Sam-búðin, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík
# sendið mér Hooked
/jJJ on Classics-safnið
í póstkröfu.
□ LP kr. 1290 auk burðargjalds.
□ CD kr. 1890 auk burðargjalds
Heimili:
Póstfang:
í N/CSTU VIKU
• Þórunn Sigurðardóttir, leikkona, leikstjóri og leikrita-
höfundur, í óvenjulegu viðtali við Jónu Rúnu Kvaran um líf
sitt og starf.
• Hvernig er að vera íslendingur í Ástralíu? Því svarar ís-
lensk skáldkona á miðjum aldri og sautján ára námsmaður,
en bæði eiga þau heima í landi kengúrunnar.
• Þrír leiðsögumenn, sem í áraraðir hafa leiðbeint íslend-
ingum á sólarströndum, rifja upp sitthvað úr starfinu og gefa
lesendum, sem hyggja á sólarlandaferðir, holl ráð.
• AUK ÞESS M.A.: • Bráðsmellin smásaga • Síðari hluti
umfjöllunar um framhjáhald • Endurholdgun o.m.fl.
66 VIKAN