Vikan


Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 66

Vikan - 30.05.1991, Qupperneq 66
2 KLUKKUTÍMAR - RÚMLEGA 20 MILUÓNIR EINTAKA Við höfum aldeilis fengið sögulega plötu i safn- ið okkar. Munið þiö eftir lögunum Hooked on Classics sem voru spiluð um allar jarðir árum saman og geta reyndar ekki þagnað? Nú eru þessi lög, 262 talsins i 27 syrpum, loksins komin saman í einn pakka sem kostar kr. 1290-1890. Verkin á plötunni þarf ekki að kynna sérstaklega, svo þekkt sem þau eru. Við vildum bara láta ykkur vita að nú fást þau hjá okkur á tveim hljómplötum i einum pakka. Louis Clark, sem um árabil startaði með Electric Lights Orchestra, stjórnar hér hundrað og tuttugu manna úrvalsliði The Royal Phil- harmonic Orchestra. Meira en tuttugu milljónir seldra eintaka segja sina sögu um árangurinn enda er hér á ferðinni plata sem hentar við öll möguleg tækifæri. Til að gefa örlitið sýnishorn af því sem finna má á plötunum má nefna eftirfarandi tónverk: Pianókonsert númer 1 eftir Tchaikovsky, Bý- fluguna eftir Rimsky-Korsakov, Rhapsody in Blue eftir Gershwin, Eine Kleine Nachtmusic eftir Mozart, Mars nautabanans úr Carmen eftir Bizet, Dónárvalsinn eftir Johann Strauss, Fin- landia eftir Sibelius, Also Sprach Zarathustra eftir Richard Strauss, Bolero eftir Ravel, Ástar- draumur eftir Liszt, forleikir Rossinis, kaflar úr sinfóníum Beethovens, Brandenborgarkonsert- ar Bachs, Árstíðir Vivaldis, fræg óperuiög, skosk og ameríks þjóðlög, marsar eftir Sousa og svo mætti lengi, lengi telja. Eftirtaldar syrpur eru á plötunum: Hllð A: Hooked on Classics (parts 1 + 2) Hooked on Mozart Hooked on Romance (part 2) Journey Through America Hooked on Haydn Viva Vivaldi Scotland and the Brave Hlið B: Tales of the Vienna Waltz /■K/ .—Maomion__ cmssics THE COMPLETE COl.LECTION I Hooked on Bach Can't stop the Classics Hooked on Romance (part 3) Journey Through the Classics Symphony of the Seas If You Knew Sousa (and Friends) Hlið C: Also Sprach Zarathustra Hooked on Classics (part 3) Hooked on a Song Can’t Stop the Classics (part 2) Hooked on Mendelssohn Hooked on Baroque Hooked on Marching Hlið D: A Night at the Opera Hooked on Tchaikovsky Hooked on Romance Hooked on America Hooked on Rodgers & Hammerstein Hooked on Can Can Louis Clark conduciingThe Royul Philhamionic Orchestra rr PONTUNARSEÐILL SAM-BÚÐARINNAR Utanáskriftin er: Sam-búðin, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík # sendið mér Hooked /jJJ on Classics-safnið í póstkröfu. □ LP kr. 1290 auk burðargjalds. □ CD kr. 1890 auk burðargjalds Heimili: Póstfang: í N/CSTU VIKU • Þórunn Sigurðardóttir, leikkona, leikstjóri og leikrita- höfundur, í óvenjulegu viðtali við Jónu Rúnu Kvaran um líf sitt og starf. • Hvernig er að vera íslendingur í Ástralíu? Því svarar ís- lensk skáldkona á miðjum aldri og sautján ára námsmaður, en bæði eiga þau heima í landi kengúrunnar. • Þrír leiðsögumenn, sem í áraraðir hafa leiðbeint íslend- ingum á sólarströndum, rifja upp sitthvað úr starfinu og gefa lesendum, sem hyggja á sólarlandaferðir, holl ráð. • AUK ÞESS M.A.: • Bráðsmellin smásaga • Síðari hluti umfjöllunar um framhjáhald • Endurholdgun o.m.fl. 66 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.