Vikan


Vikan - 11.07.1991, Qupperneq 22

Vikan - 11.07.1991, Qupperneq 22
FYRSTU VIDBRÖGÐ OETA SKIPT SKÖPUM Flestir foreldrar hafa ein- hvern tlma komist í þá aðstööu að þurfa að bregðast skjótt viö vegna meiri eða minni háttar slysa á börn- um sínum. Slys gera engin boð á undan sér og geta orðið hvar og hvenær sem er. Ekki síst verða þau á ferðalögum og það er ekki fýsileg aðstaða að vera með slasaö barn langt frá allri læknaþjónustu. Það er því mikils virði að vita hvernig best er að bregðast við í slík- um tilfellum því fyrstu viðbrögð geta oft skipt sköpum. Vikan leitaði til dr. Gunnars Þórs Jónssonar, yfirlæknis á slysa- deild Borgarspítalans, og bað hann að svara eftirfarandi spurningum. Spurningarnar eru þannig til komnar að nokkrir foreldrar, valdir af handahófi, voru spurðir hvað þeir teldu sig helst þurfa að vita varðandi viðbrögð við al- gengum slysum. Hvernig á að bregðast við ef barnið: Klemmir sig? Svar: Ef sárið er opið þarf að setja við það dauðhreins- aða grisju og vefja síðan með sárabindi. Leita skal læknis. Sé sárið lokað er gott að vefja um það og kæla með því að setja ísmola utan á umbúðir. Sé bólga í sárinu gæti þurft að fara með barnið í röntgen- myndatöku. Brennir sig? Svar: Kæla en alls ekki með ísköldu vatni. Best er að blanda heitu og köldu vatni þannig að vatnið sé kalt en þó ekki ískalt. Líklega er 10-15 stiga heitt vatn hentugast við bruna. Gott er aö láta grisju yfir brennda svæðið en hafa í huga að kælingin þarf að vera á í langan tíma. Missir framan af fingri? Svar: Láta strax umbúðir á stúfinn og gæta þess að þrýsta vel að sárinu. Afklippti ◄ Slys gera ekki boð á undan sér. Það er því áríðandi að vita hvernig ber að bregðast við þeim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.