Vikan


Vikan - 11.07.1991, Qupperneq 66

Vikan - 11.07.1991, Qupperneq 66
EVRÓPSKAR KVIKMYNDIR William Hurt fer meö hlutverk Ameríkanans. Fööur hans leikur Max Von Sydow, vís- indamann sem hefur fundiö upp framúrstefnumyndavél. Leyniþjónusta ein ágirnist hana. Efniviðurinn er sem sagt margslunginn og myndin býö- ur upp á spennu, dulúð og rómantík. írski leikstjórinn Jim Sheri- don, sem gerði listaverkið My ▼ Þýski leikstjórinn Wim Wenders. kvikmynd. Alan þessi Parker hefur meöal annars leikstýrt myndum eins og Mississippi Burning, Come See the Para- dise, Midnight Express og Bugsy Malone. Nú er hann að Ijúka viö mynd sem gerist á grænu eyjunni írlandi. Myndin heitir The Commitments og fjallar um hljómsveit sem fer f hljómleikaferð til Dyflinnar til aö kynna „soul“ tónlist. í myndinni leika eingöngu óþekktir leikarar. Alan Parker hlustaöi á 64 hljómsveitir og 1500 hljómlistarmenn áður en hann afréð aö ráða tólf efni- lega tónlistarmenn. The Com- mitments varð afraksturinn. □ A Hljóm- sveií Alans Parker í The Commit- ments. Left Foot, gerði í fyrra nýja mynd sem heitir The Field. Nafntogaðir og traustir leikarar leika í myndinni, Richard Harris (A Man Called Horse, The Wild Geese), John Hurt (The Hit, Midnight Express og King Ralph) og Tom Bereng- er (Love at Large og Platoon). Myndin gerist árið 1939 og fjallar um bóndann Bull McCabe sem Richard Harris leikur. Honum er gefinn akur einn sem gefur af sér góða uppskeru. Og þannig getur Bull McCabe brauðfætt sig og sína. En þá kemur babb í bátinn. Auðugur Ameríkani kemur til sögunnar og heimtar aö fá að kaupa akurinn. írski bóndinn vill ekki selja. Tog- streita skapast og á endanum drepa bóndinn Bull McCabe og sonur hans Ameríkanann. Þar með er þó ekki öll sagan sögð. Myndin The Big Man fjallar um atvinnulausan námamann í Glasgow. Hann ákveður að rífa sig upp úr eymdinni og reynir að freista gæfunnar með því að leggja stund á hnefaleika. Um leið reynir hann að vinna aftur traust konu sinnar en hjónabandið stendur á brauðfótum. Myndin þykir kraftmikil og raunsæ. Bardagasenur eru átakamiklar og blóðugar og raunsæið ræð- ur ferðinni. Með hlutverk hnefaleikakappans fer skoski leikarinn Liam Neeson en hann hefur gert það gott í kvik- myndum eins og The Mission, The Good Mother og Darkman. Með önnur hlutverk fara Joanne Whalley-Kiimer (Scandal og Navy Seals) og lan Bannen. Leikstjóri mynd- arinnar er David Leland sem leikstýrði bresku myndunum Wish You Were Here og Per- sonal Services. Það vekur alltaf jafnmikla at- hygli og umtal þegar Alan Parker leikstýrir nýrri ▼ Hart leikinn hnefaleika- kappi. Liam Neeson í The Big Man. A Sonur og faðir í The Field. ▼ William Hurt í myndinni Bis ans Ende der Welt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.